Vill íhuga að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael 9. nóvember 2006 18:40 Íslensk stjórnvöld fordæma árás Ísraelsmanna á óbreytta borgara á Gasa og ætla að setja fram formleg mótmæli við sendiherra Ísraels þegar hann kemur hingað í næstu viku. Steingrímur J. Sigfússon, fomaður Vinstri grænna, vill ganga enn lengra og jafnvel slíta stjórnmálasambandi við Ísrael. Magnús Þór Hafsteinsson, þingmaður Frjálslyndaflokksins, fordæmdi framferði Ísraelshers á Gasa í upphafi þingfundar á Alþingi í dag. Öllum þingmönnum sem tóku þátt í umræðunni´ofbýður framferði Ísraelsmanna, en sendiherra þeirra kemur hingað til lands á þriðjudag. Forystumenn stjórnarandstöðunnar ætla ýmist að hundsa fund með sendiherranum eða nota tækifærið til að mótmæla. Steingrímur J Sigfússon, formaður Vinstri grænna, vill að rætt verði í utanríkismálanefnd Alþingis, hvort ekki eigi að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael. Hann vill að málið verði tekið upp við Norðurlandaþjóðirnar til að samræma hugsanlegar aðgerðir. Steingrímur viðurkennir að með því að slíta stjórnmálasambandinu, sé klipt á samtal ríkjanna, en það sé spurning hvort ekki sé komið nóg. Ísraelear hundsi flestar alþjóðasamþykktir og fólki sé einfaldlega orðið nóg boðið. Jón Sigurðsson, starfandi utanríkisráðherra, benti á að forsætisráðherra Ísraels hefði harmað þessa atburði og krafist opinberrar rannsóknar á þeim og utanríkisráðherra Ísraels hefði beðist afsökunar. Hann sagði íslensk stjórnvöld fordæma árásirnar í gær, sem hefðu að mestu bitnað á konum og börnum. Erlent Fréttir Innlent Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Fleiri fréttir Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Sjá meira
Íslensk stjórnvöld fordæma árás Ísraelsmanna á óbreytta borgara á Gasa og ætla að setja fram formleg mótmæli við sendiherra Ísraels þegar hann kemur hingað í næstu viku. Steingrímur J. Sigfússon, fomaður Vinstri grænna, vill ganga enn lengra og jafnvel slíta stjórnmálasambandi við Ísrael. Magnús Þór Hafsteinsson, þingmaður Frjálslyndaflokksins, fordæmdi framferði Ísraelshers á Gasa í upphafi þingfundar á Alþingi í dag. Öllum þingmönnum sem tóku þátt í umræðunni´ofbýður framferði Ísraelsmanna, en sendiherra þeirra kemur hingað til lands á þriðjudag. Forystumenn stjórnarandstöðunnar ætla ýmist að hundsa fund með sendiherranum eða nota tækifærið til að mótmæla. Steingrímur J Sigfússon, formaður Vinstri grænna, vill að rætt verði í utanríkismálanefnd Alþingis, hvort ekki eigi að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael. Hann vill að málið verði tekið upp við Norðurlandaþjóðirnar til að samræma hugsanlegar aðgerðir. Steingrímur viðurkennir að með því að slíta stjórnmálasambandinu, sé klipt á samtal ríkjanna, en það sé spurning hvort ekki sé komið nóg. Ísraelear hundsi flestar alþjóðasamþykktir og fólki sé einfaldlega orðið nóg boðið. Jón Sigurðsson, starfandi utanríkisráðherra, benti á að forsætisráðherra Ísraels hefði harmað þessa atburði og krafist opinberrar rannsóknar á þeim og utanríkisráðherra Ísraels hefði beðist afsökunar. Hann sagði íslensk stjórnvöld fordæma árásirnar í gær, sem hefðu að mestu bitnað á konum og börnum.
Erlent Fréttir Innlent Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Fleiri fréttir Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Sjá meira