Slysahættan mest á heimleið eftir Miklubrautinni 10. nóvember 2006 14:05 Miklabrautin er hættuleg ökumönnum, sérstaklega í kringum fimmleitið. Höfuðborgarbúar eru í mestri hættu á að lenda í umferðarslysi á leiðinni heim úr vinnu síðdegis, að því er kemur fram í samantekt Forvarnahúss Sjóvár fyrir árið 2005. Hins vegar slasast flestir í hádegisumferðinni. Í skýrslu Forvarnahússins segir að á árinu 2005 hafi 11.100 umferðaróhöpp verið tilkynnt til tryggingafélaganna, þar af 7.200 sem hafi verið talin bótaskyld. Í þessum óhöppum slösuðust 900 einstaklingar og rúmlega 22.000 bílar skemmdust. Ef sá fjöldi bíla yrði settur í eina bílalest næði hún frá Reykjavík austur á Hellu, eða tæplega 100 kílómetra. Rúmlega helmingur tjónanna, 56 prósent, varð í höfuðborginni. Flest tjónin urðu á helstu umferðaræðum borgarinnar, þar af 417 á Miklubrautinni með þeim afleiðingum a 96 manns urðu fyrir líkamstjóni. Gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar voru tjónamestu gatnamótin. Á þeim slösuðust 12 einstaklingar í 64 umferðarslysum. Á síðustu sex árum hafa orðið rúmlega 520 tjón á þesum gatnamótum og rúmlega 200 einstaklingar slasast.Sjóvá segir að kostnaður samfélagsins vegna gatnamótanna á þessu tímabili sé líklega vel yfir milljarður króna, að ótöldu því líkamstjóni sem viðkomandi einstaklingar verða fyrir. Forvarnahúsið segir ljóst að yngstu ökumennirnir séu líklegastir til að valda slysi. Slysahlutfallið minnkar með aldrinum en eykst aftur meðal elstu ökumanna. Þá valda ungir ökumenn hlutfallslega langflestum slysum á fólki, sem Sjóvá segir að bendi til þess að þeir aki hraðar og valdi því frekar alvarlegri slysum. Fréttir Innlent Mest lesið Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Höfuðborgarbúar eru í mestri hættu á að lenda í umferðarslysi á leiðinni heim úr vinnu síðdegis, að því er kemur fram í samantekt Forvarnahúss Sjóvár fyrir árið 2005. Hins vegar slasast flestir í hádegisumferðinni. Í skýrslu Forvarnahússins segir að á árinu 2005 hafi 11.100 umferðaróhöpp verið tilkynnt til tryggingafélaganna, þar af 7.200 sem hafi verið talin bótaskyld. Í þessum óhöppum slösuðust 900 einstaklingar og rúmlega 22.000 bílar skemmdust. Ef sá fjöldi bíla yrði settur í eina bílalest næði hún frá Reykjavík austur á Hellu, eða tæplega 100 kílómetra. Rúmlega helmingur tjónanna, 56 prósent, varð í höfuðborginni. Flest tjónin urðu á helstu umferðaræðum borgarinnar, þar af 417 á Miklubrautinni með þeim afleiðingum a 96 manns urðu fyrir líkamstjóni. Gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar voru tjónamestu gatnamótin. Á þeim slösuðust 12 einstaklingar í 64 umferðarslysum. Á síðustu sex árum hafa orðið rúmlega 520 tjón á þesum gatnamótum og rúmlega 200 einstaklingar slasast.Sjóvá segir að kostnaður samfélagsins vegna gatnamótanna á þessu tímabili sé líklega vel yfir milljarður króna, að ótöldu því líkamstjóni sem viðkomandi einstaklingar verða fyrir. Forvarnahúsið segir ljóst að yngstu ökumennirnir séu líklegastir til að valda slysi. Slysahlutfallið minnkar með aldrinum en eykst aftur meðal elstu ökumanna. Þá valda ungir ökumenn hlutfallslega langflestum slysum á fólki, sem Sjóvá segir að bendi til þess að þeir aki hraðar og valdi því frekar alvarlegri slysum.
Fréttir Innlent Mest lesið Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira