Árni Johnsen sigurvegari prófkjörsins í Suðurkjördæmi 12. nóvember 2006 12:24 Árni Johnsen er sigurvegari prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Nafni hans Mathiesen leiðir listann en þremur sitjandi þingmönnum flokksins var hafnað í prófkjörinu. Eini núverandi þingmaðurinn sem hélt sæti var Kjartan Ólafsson sem var í þriðja sæti en þingmennirnir þrír sem eru á leið af þingi eru þau Drífa Hjartardóttir sem hafnaði í fyrsta til sjötta sæti, Guðjón Hjörleifsson sem varð í sjöunda sæti og Gunnar Örlygsson sem hafnaði í tíunda sæti. Fjármálaráðherra, Árni Mathiesen, fékk 2659 atkvæði í fyrsta sæti. Ráðherra var spurður að því hvort það mætti teljast áfellisdómur yfir honum en hann sagðist ekki geta séð það. Tveir frambjóðendur byðu sig fram og annar hefði fengið færri atkvæði en hinn fleiri. Þannig væri þetta. Aðspurður hvernig hann túlkaði tölurnar í gærkvöld sagði fjármálaráðherra að hann væri ekkert farinn að gera það. Honum sýndist þó að að það breytti ekki miklu hver fortíð manna væri og menn þyrftu ekki að hafa áhyggjur af því þegar horft væri til framtíðar fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Aðspurður sagðist Árni Mathiesen ekki hissa á stuðningi flokksmanna við Árna Johnsen. Árni Johnsen fékk alls 2302 atkvæði í annað sæti og hlaut afgerandi kosningu. Hann hélt sína kosningavöku á heimili sínu Höfðabóli. Hann var spurður að því í nótt hvernig honum litist á stöðuna og hann sagði að sér litist vel á hana. Það væri um að gera í veiðimannabyggðum að setja stefnuna á miðin og svo væri að keyra á það. Það gæti oft tekið tíma og ýmislegt gæti komið upp á í hafi. Aðspurð í morgun gaf Drífa Hjartardóttir ekkert fyrir vangaveltur um hvort hún væri á útleið úr stjórnmálum í kjölfar prókjörsins í gærkvöldi en ítrekaði þakklæti til sinna stuðningsmanna. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Fleiri fréttir Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Sá hvítt eftir árás með járnkarli Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Samþykktu að strætó stoppi við Egilsstaðaflugvöll Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt „Það var reitt hátt til höggs“ Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Sjá meira
Árni Johnsen er sigurvegari prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Nafni hans Mathiesen leiðir listann en þremur sitjandi þingmönnum flokksins var hafnað í prófkjörinu. Eini núverandi þingmaðurinn sem hélt sæti var Kjartan Ólafsson sem var í þriðja sæti en þingmennirnir þrír sem eru á leið af þingi eru þau Drífa Hjartardóttir sem hafnaði í fyrsta til sjötta sæti, Guðjón Hjörleifsson sem varð í sjöunda sæti og Gunnar Örlygsson sem hafnaði í tíunda sæti. Fjármálaráðherra, Árni Mathiesen, fékk 2659 atkvæði í fyrsta sæti. Ráðherra var spurður að því hvort það mætti teljast áfellisdómur yfir honum en hann sagðist ekki geta séð það. Tveir frambjóðendur byðu sig fram og annar hefði fengið færri atkvæði en hinn fleiri. Þannig væri þetta. Aðspurður hvernig hann túlkaði tölurnar í gærkvöld sagði fjármálaráðherra að hann væri ekkert farinn að gera það. Honum sýndist þó að að það breytti ekki miklu hver fortíð manna væri og menn þyrftu ekki að hafa áhyggjur af því þegar horft væri til framtíðar fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Aðspurður sagðist Árni Mathiesen ekki hissa á stuðningi flokksmanna við Árna Johnsen. Árni Johnsen fékk alls 2302 atkvæði í annað sæti og hlaut afgerandi kosningu. Hann hélt sína kosningavöku á heimili sínu Höfðabóli. Hann var spurður að því í nótt hvernig honum litist á stöðuna og hann sagði að sér litist vel á hana. Það væri um að gera í veiðimannabyggðum að setja stefnuna á miðin og svo væri að keyra á það. Það gæti oft tekið tíma og ýmislegt gæti komið upp á í hafi. Aðspurð í morgun gaf Drífa Hjartardóttir ekkert fyrir vangaveltur um hvort hún væri á útleið úr stjórnmálum í kjölfar prókjörsins í gærkvöldi en ítrekaði þakklæti til sinna stuðningsmanna.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Fleiri fréttir Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Sá hvítt eftir árás með járnkarli Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Samþykktu að strætó stoppi við Egilsstaðaflugvöll Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt „Það var reitt hátt til höggs“ Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Sjá meira