Erlent

Málfrelsi á undanhaldi

Mannréttindasamtökin Amnesty internatinal segja að málfrelsi eigi undir högg að sækja í Egyptalandi. Samtökin nefna tvö dæmi; stjórnarandstöðuþingmann sem var fangelsaður fyrir að móðga herinn, og ungan lögfræðing sem var handtekinn fyrir að móðga Islam og ríkisstjórnina, í bloggi.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×