Þrír sextán ára piltar voru teknir við akstur í umdæmi lögreglunnar í Árnessýslu í nótt og í gær. Eins og aldur þeirra segir til um voru þeir allir próflausir og einn þeirra grunaður um ölvun við akstur.
Sextán ára undir stýri

Þrír sextán ára piltar voru teknir við akstur í umdæmi lögreglunnar í Árnessýslu í nótt og í gær. Eins og aldur þeirra segir til um voru þeir allir próflausir og einn þeirra grunaður um ölvun við akstur.