Erlent

Dómstóll í máli al-Hariri væntanlegur

Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna.
Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna. MYND/AP

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt drög að sérstökum alþjóðlegum dómstól sem mun rétta í morði fyrrum forsætisráðherra Líbanons, Rafik al-Hariri. Þessar aðgerðir af hálfu öryggisráðsins, sem voru lagðar fyrir Kofi Annan í kvöld, þýða að líbanska ríkisstjórnin þarf eingöngu að leggja blessun sína yfir dómstólinn til þess að hann geti hafið störf sín.

Líbanskir embættismenn sögðu að þeir gætu einnig hugsað sér að draga þá sem myrtu Pierre Gemayel í dag fyrir þennan dómstól.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×