Erlent

Hættulegasti fæðingarstaður í heimi

Á hverju ári deyr yfir ein milljón barna í Afríku, sunnan Sahara áður en þau verða mánaðar gömul, vegna skorts á jafnvel einföldustu heilbrigðisþjónustu.

Í nýrri skýrslu Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar segir að þessi heimshluti sé sá hættulegasti á jörðinni, fyrir börn að fæðast í. Í Afríku deyr hálf milljón barna sama dag og þau fæðast

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×