Erlent

Klámkóngur í lífstíðar fangelsi

Stofnandi stærsta klámvefjar Kína var dæmdur í ævilangt fangelsi, í dag, fyrir framtak sitt. Átta aðrir aðstandendur vefjarins voru einnig dæmdir í fangelsi, frá þrettán mánuðum upp í tíu ár.

Vefurinn var opnaður árið 2004 og æ síðan hafa yfirvöld verið að reyna að loka honum. Klámkóngarnir komust  undan með því að skipta sífellt um vefsvæði og netþjón. Nú er hinsvegar búið að negla þá, og það vel og kyrfilega.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×