Íslendingar í samstarf við Bollywood? 24. nóvember 2006 15:04 Úr myndinni Bride and Prejudice. Íslendingar munu leita eftir nánara samstarfi við Indverja á sviði kvikmynda og reyna að lokka framleiðendur Bollywood-mynda til landsins. Frá þessu er greint á indverska fréttavefnum newkerala.com. Þar segir að Geir H. Haarde forsætisráðherra verði í opinberri heimsókn í Indlandi dagana 3. til 10. janúar og með honum í för verði fulltrúar úr íslenska kvikmyndageiranum. Geir muni meðal annars ræða við A.P.J. Kalam, forseta Indands og forsætisráðherrann Manmohan Singh ásamt því að heimsækja ýmsar borgir á Indlandi eins og Bangalore og Mumbai. Haft er eftir Auðuni Atlasyni, sendiráðunauti í sendiráði Íslands í Nýju-Delí að Ísland taki jafnframt þátt í ráðstefnu á vegum Samtaka iðnaðarins í Indlands þar sem fjallað verður um kvikmyndaiðnaðinn en samhliða henni fer fram alþjóðleg kvikmyndahátíð í landinu. Auðunn segir samkvæmt vefsíðunni að Ísland sé lítið land en sveigjanlegt og að landinn sé kvikmyndaóður. Þá er tekið fram að Íslendingum hafi tekist að lokka framleiðendur Hollywood-mynda til landsins til kvikmyndatöku en vonast sé til að framleiðendur Bollywood-mynda sýni landinu sama áhuga. Engir samningar þar að lútandi liggi þó fyrir að sögn Auðuns. Fréttir Innlent Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Sjá meira
Íslendingar munu leita eftir nánara samstarfi við Indverja á sviði kvikmynda og reyna að lokka framleiðendur Bollywood-mynda til landsins. Frá þessu er greint á indverska fréttavefnum newkerala.com. Þar segir að Geir H. Haarde forsætisráðherra verði í opinberri heimsókn í Indlandi dagana 3. til 10. janúar og með honum í för verði fulltrúar úr íslenska kvikmyndageiranum. Geir muni meðal annars ræða við A.P.J. Kalam, forseta Indands og forsætisráðherrann Manmohan Singh ásamt því að heimsækja ýmsar borgir á Indlandi eins og Bangalore og Mumbai. Haft er eftir Auðuni Atlasyni, sendiráðunauti í sendiráði Íslands í Nýju-Delí að Ísland taki jafnframt þátt í ráðstefnu á vegum Samtaka iðnaðarins í Indlands þar sem fjallað verður um kvikmyndaiðnaðinn en samhliða henni fer fram alþjóðleg kvikmyndahátíð í landinu. Auðunn segir samkvæmt vefsíðunni að Ísland sé lítið land en sveigjanlegt og að landinn sé kvikmyndaóður. Þá er tekið fram að Íslendingum hafi tekist að lokka framleiðendur Hollywood-mynda til landsins til kvikmyndatöku en vonast sé til að framleiðendur Bollywood-mynda sýni landinu sama áhuga. Engir samningar þar að lútandi liggi þó fyrir að sögn Auðuns.
Fréttir Innlent Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Sjá meira