Fyrirtæki skylduð til samráðs við starfsmenn 27. nóvember 2006 17:39 Fyrirtækjum verður skylt að upplýsa starfsmenn um fjárhagsstöðu og horfur í atvinnumálum, ef frumvarp félagsmálaráðherra nær fram að ganga. Tregðist þau við, verða þau sektuð. Frumvarpið er til komið vegna tilskipunar frá Evrópusambandinu þar sem fyrirtækjum, með fimmtíu starfsmenn eða fleiri, er gert skylt að veita starfsmönnum upplýsingar um fjárhagsstöðu fyrirtækis og horfur í atvinnumálum, það er að segja hvort líklegt sé að starfssemin breytist þannig að starfsfólki fjölgi eða fækki. Sömuleiðis verður atvinnurekendum skylt að hafa samráð við fulltrúa starfsmanna um ýmis mál. "Breytingin með þessu felst í því að það er verið að formbinda fyrirkomulag á samráði og upplýsingagjöf. Þetta er í anda góðra stjórnunarhátta og menn hafa í mörgum fyrirtækjum verið með slíkt samráð að einhverju leyti en þarna er verið að gera þetta að skyldu sem er í sjálfu sér ekki sú leið sem við hefðum kosið," segir Hrafnhildur Stefánsdóttir yfirlögfræðingur Samtaka atvinnulífsins. Hrafnhildur segir þó að nokkuð svigrúm sé innan þessa ramma fyrir fyrirtæki að finna sinn takt. Ef fyrirtæki sinna ekki þessari upplýsinga- og samráðsskyldu varðar það fésektum. Samkvæmt frumvarpinu tekur það gildi í áföngum þannig að fram til fyrsta mars 2008 gildir það eingöngu um fyrirtæki með hundrað starfsmenn eða fleiri. Fréttir Innlent Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Sjá meira
Fyrirtækjum verður skylt að upplýsa starfsmenn um fjárhagsstöðu og horfur í atvinnumálum, ef frumvarp félagsmálaráðherra nær fram að ganga. Tregðist þau við, verða þau sektuð. Frumvarpið er til komið vegna tilskipunar frá Evrópusambandinu þar sem fyrirtækjum, með fimmtíu starfsmenn eða fleiri, er gert skylt að veita starfsmönnum upplýsingar um fjárhagsstöðu fyrirtækis og horfur í atvinnumálum, það er að segja hvort líklegt sé að starfssemin breytist þannig að starfsfólki fjölgi eða fækki. Sömuleiðis verður atvinnurekendum skylt að hafa samráð við fulltrúa starfsmanna um ýmis mál. "Breytingin með þessu felst í því að það er verið að formbinda fyrirkomulag á samráði og upplýsingagjöf. Þetta er í anda góðra stjórnunarhátta og menn hafa í mörgum fyrirtækjum verið með slíkt samráð að einhverju leyti en þarna er verið að gera þetta að skyldu sem er í sjálfu sér ekki sú leið sem við hefðum kosið," segir Hrafnhildur Stefánsdóttir yfirlögfræðingur Samtaka atvinnulífsins. Hrafnhildur segir þó að nokkuð svigrúm sé innan þessa ramma fyrir fyrirtæki að finna sinn takt. Ef fyrirtæki sinna ekki þessari upplýsinga- og samráðsskyldu varðar það fésektum. Samkvæmt frumvarpinu tekur það gildi í áföngum þannig að fram til fyrsta mars 2008 gildir það eingöngu um fyrirtæki með hundrað starfsmenn eða fleiri.
Fréttir Innlent Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Sjá meira