Hefur sótt um embætti dómara 28. nóvember 2006 18:51 Ingimundur Einarsson, sem hafði verið valinn í starf aðstoðarlögreglustjóra hjá nýju embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, hefur sótt um embætti héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjavíkur. Jón H. Snorrason verður einn þriggja aðstoðarlögreglustjóra hjá nýju embætti á höfuðborgarsvæðinu um áramótin eins og greint var frá í fréttum á Stöðvar 2 í gær. Hann mun því brátt hætta sem yfirmaður efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra þar sem hann hefur staðið í eldlínunni frá upphafi. Eftir að ráðning Jóns til hins nýja embættis, var tilkynnt yfirmönnum lögreglunnar, herma heimildir að Ingimundur Einarsson sem nú er varalögreglustjóri í Reykjavík og verða á einn þriggja aðstoðarlögreglustjóra hjá nýju embætti sé ósáttur með ráðningu Jóns. En Jón mun verða yfirmaður lögfræði og ákærusviðs embættisins en það svið hefur heyrt undir Ingimund. Rétt eftir að Ingimundur frétti af ráðningu Jóns, föstudaginn í síðustu viku, sótti hann um embætti héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjavíkur en umsóknarfrestur rann út sama dag. Ingimundur staðfesti að hann hefði sótt um en vildi ekkert segja um ástæður þess þegar fréttastofa náði tali af honum. Helgi Magnús Gunnarsson, saksóknari hjá ríkissaksóknara, og fyrrum fulltrúi efnahagsbrotadeildarinnar mun taka við starfi Jóns H. Snorrasonar hjá ríkislögreglustjóra. Fleiri breytingar verða því Egill Stephensen, saksóknari og yfirmaður lögfræðideildarinnar í Reykjavík, mun hætta um áramótin og sinna sérverkefnum fyrir lagaskrifstofu dómsmálaráðuneytisins til fyrsta júli. Þá fer hann í embætti saksóknara hjá ríkissaksóknara. Eins og staðan er nú eru þessir menn í æðstu stöðum í nýju embætti á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglustjóri er Stefán Eiríksson, aðstoðarlögreglustjórar verða Jón H. Snorrason, Hörður Jóhannesson og Ingimundur Einarsson. Yfirlögregluþjónar verða þeir Friðrik Smári Björgvinsson, Geir Jón Þórisson og Egill Bjarnason. Fréttir Innlent Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Sjá meira
Ingimundur Einarsson, sem hafði verið valinn í starf aðstoðarlögreglustjóra hjá nýju embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, hefur sótt um embætti héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjavíkur. Jón H. Snorrason verður einn þriggja aðstoðarlögreglustjóra hjá nýju embætti á höfuðborgarsvæðinu um áramótin eins og greint var frá í fréttum á Stöðvar 2 í gær. Hann mun því brátt hætta sem yfirmaður efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra þar sem hann hefur staðið í eldlínunni frá upphafi. Eftir að ráðning Jóns til hins nýja embættis, var tilkynnt yfirmönnum lögreglunnar, herma heimildir að Ingimundur Einarsson sem nú er varalögreglustjóri í Reykjavík og verða á einn þriggja aðstoðarlögreglustjóra hjá nýju embætti sé ósáttur með ráðningu Jóns. En Jón mun verða yfirmaður lögfræði og ákærusviðs embættisins en það svið hefur heyrt undir Ingimund. Rétt eftir að Ingimundur frétti af ráðningu Jóns, föstudaginn í síðustu viku, sótti hann um embætti héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjavíkur en umsóknarfrestur rann út sama dag. Ingimundur staðfesti að hann hefði sótt um en vildi ekkert segja um ástæður þess þegar fréttastofa náði tali af honum. Helgi Magnús Gunnarsson, saksóknari hjá ríkissaksóknara, og fyrrum fulltrúi efnahagsbrotadeildarinnar mun taka við starfi Jóns H. Snorrasonar hjá ríkislögreglustjóra. Fleiri breytingar verða því Egill Stephensen, saksóknari og yfirmaður lögfræðideildarinnar í Reykjavík, mun hætta um áramótin og sinna sérverkefnum fyrir lagaskrifstofu dómsmálaráðuneytisins til fyrsta júli. Þá fer hann í embætti saksóknara hjá ríkissaksóknara. Eins og staðan er nú eru þessir menn í æðstu stöðum í nýju embætti á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglustjóri er Stefán Eiríksson, aðstoðarlögreglustjórar verða Jón H. Snorrason, Hörður Jóhannesson og Ingimundur Einarsson. Yfirlögregluþjónar verða þeir Friðrik Smári Björgvinsson, Geir Jón Þórisson og Egill Bjarnason.
Fréttir Innlent Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Sjá meira