Tæplega hundrað liggja í valnum 2. desember 2006 18:50 Óttast er að hátt í hundrað manns hafi farist þegar enn ein bílsprengjuárásin var gerð á sjíahverfi í Bagdad í dag. Síðastliðinn mánuður var sá mannskæðasti í Írak frá því að ráðist var inn í landið. Það er engin furða að margar af stærstu fréttastofum heims séu farnar að kalla vargöldina í Írak borgarastyrjöld því ofbeldið í landinu fer stöðugt vaxandi og mannfallið um leið, sérstaklega á meðal saklausra borgara. Árásin í dag er í raun dæmigerð fyrir þetta en hún var gerð með því að aka þremur bílum, drekkhlöðnum sprengiefnum, að vinsælu verslunarhverfi í Bagdad. Sprengjurnar sprungu örskömmu millibili og þegar allt var um garð gengið lágu hátt í hundrað manns í valnum. Fjölmargir særðust og voru þeir fluttir á nærliggjandi sjúkrahús. Þá rannsakar lögregla tildrög þess að vörubíl var ekið á strætisvagnabiðstöð skammt utan við Bagdad í morgun með þeim afleiðingum að 22 létu lífið. Talið er afar ólíklegt að þar hafi verið um slys að ræða. Þetta skelfilega upphaf á mánuðinum þarf því miður ekki að koma á óvart því í í síðastliðnum mánuði létu 1.850 borgarar lífið vegna ofbeldisverka í Írak, fleiri en nokkru sinni fyrr. Það eru næstum því helmingi fleiri dauðsföll en í mánuðinum á undan en sá var blóði drifnari en dæmi voru um. Erlent Fréttir Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Olivia Hussey er látin Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Innlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Erlent Borgarísjaki utan við Blönduós Innlent Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Urðu úti við leit að Stórfæti Erlent Fleiri fréttir Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Sjá meira
Óttast er að hátt í hundrað manns hafi farist þegar enn ein bílsprengjuárásin var gerð á sjíahverfi í Bagdad í dag. Síðastliðinn mánuður var sá mannskæðasti í Írak frá því að ráðist var inn í landið. Það er engin furða að margar af stærstu fréttastofum heims séu farnar að kalla vargöldina í Írak borgarastyrjöld því ofbeldið í landinu fer stöðugt vaxandi og mannfallið um leið, sérstaklega á meðal saklausra borgara. Árásin í dag er í raun dæmigerð fyrir þetta en hún var gerð með því að aka þremur bílum, drekkhlöðnum sprengiefnum, að vinsælu verslunarhverfi í Bagdad. Sprengjurnar sprungu örskömmu millibili og þegar allt var um garð gengið lágu hátt í hundrað manns í valnum. Fjölmargir særðust og voru þeir fluttir á nærliggjandi sjúkrahús. Þá rannsakar lögregla tildrög þess að vörubíl var ekið á strætisvagnabiðstöð skammt utan við Bagdad í morgun með þeim afleiðingum að 22 létu lífið. Talið er afar ólíklegt að þar hafi verið um slys að ræða. Þetta skelfilega upphaf á mánuðinum þarf því miður ekki að koma á óvart því í í síðastliðnum mánuði létu 1.850 borgarar lífið vegna ofbeldisverka í Írak, fleiri en nokkru sinni fyrr. Það eru næstum því helmingi fleiri dauðsföll en í mánuðinum á undan en sá var blóði drifnari en dæmi voru um.
Erlent Fréttir Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Olivia Hussey er látin Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Innlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Erlent Borgarísjaki utan við Blönduós Innlent Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Urðu úti við leit að Stórfæti Erlent Fleiri fréttir Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Sjá meira