Haukar töpuðu enn einum leiknum í Evrópukeppninni í kvöldmynd/anton brink
Kvennalið Hauka í körfubolta tapaði í kvöld fyrir franska liðinu Montpellier 105-57 á Ásvöllum í Evrópukeppninni. Ifeoma Okonkwo skoraði 23 stig fyrir Hauka og Helena Sverrisdóttir skoraði 15 stig og hirti 8 fráköst.