Körfubolti

Naumt tap hjá Keflavík

Keflvíkingar töpuðu síðasta leik sínum í Evrópukeppninni í kvöld
Keflvíkingar töpuðu síðasta leik sínum í Evrópukeppninni í kvöld
Keflvíkingar luku keppni í Evrópukeppninni í körfubolta í kvöld og eru úr leik líkt og grannar þeirra úr Njarðvík eftir 113-109 tap gegn sænska liðinu Norrköping í kvöld. Thomas Soltau skoraði 29 stig og hirti 13 fráköst fyrir Keflvíkinga og Jermaine Williams skoraði 20 stig. Keflvíkingar unnu einn leik í riðli sínum sem hljóta að teljast mikil vonbrigði fyrir liðið, sem ætlaði sér alla leið í keppninni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×