Kólumbíski ökuþórinn Juan Pablo Montoya hefur tilkynnt að hann ætli að hætta sem ökumaður í Formúlu 1 að loknu yfirstandandi keppnistímabili. Samningur Montoya við McLaren liðið rennur út á þessu ári og ætlar kappinn að reyna fyrir sér í Nascar í Bandaríkjunum.
Montoya er á sínu síðasta tímabili í Formúlu 1

Mest lesið




Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH
Íslenski boltinn

Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision
Enski boltinn



Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við
Íslenski boltinn


Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu
Körfubolti