Hagnaður Barnes & Noble tæpar 10 milljónir dala 18. maí 2006 13:32 Ein af verslunum Barnes & Noble í Arlington Heights í Illinoisríki í Bandaríkjunum. Mynd/AFP Bandaríska bókaverslunarkeðjan Barnes & Noble hagnaðist um 9,99 milljón Bandaríkjadali, eða 14 sent á hlut, á fyrstu þremur mánuðum ársins. Ein af helstu ástæðum hagnaðarins var metsala á bókum eftir hryllingshöfundinn Stephen King og Jim Cramer, fréttaþul sjónvarpsstöðvarinnar CNBC. Hagnaðurinn nú er 8 milljónum dollara meira en á sama tíma í fyrra en þá nam hann 9,91 milljónum dala. Þá er afkoman umfram spár sérfræðinga sem bjuggust við 13 senta hagnaði á hlut. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að afkoma fyrirtækisins á yfirstandandi ársfjórðungi verði í takt við væntingar fjármálasérfræðinga á mörkuðum á Wall Street í Bandaríkjunum. Heildarvelta keðjunnar nan 1,11 milljarði Bandaríkjadala á tímabilinu og er það aukning um 2 prósent á milli ára. Velta á vefverslun keðjunnar nam 91,1 milljón dala og stendur hún í stað á milli ára. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandaríska bókaverslunarkeðjan Barnes & Noble hagnaðist um 9,99 milljón Bandaríkjadali, eða 14 sent á hlut, á fyrstu þremur mánuðum ársins. Ein af helstu ástæðum hagnaðarins var metsala á bókum eftir hryllingshöfundinn Stephen King og Jim Cramer, fréttaþul sjónvarpsstöðvarinnar CNBC. Hagnaðurinn nú er 8 milljónum dollara meira en á sama tíma í fyrra en þá nam hann 9,91 milljónum dala. Þá er afkoman umfram spár sérfræðinga sem bjuggust við 13 senta hagnaði á hlut. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að afkoma fyrirtækisins á yfirstandandi ársfjórðungi verði í takt við væntingar fjármálasérfræðinga á mörkuðum á Wall Street í Bandaríkjunum. Heildarvelta keðjunnar nan 1,11 milljarði Bandaríkjadala á tímabilinu og er það aukning um 2 prósent á milli ára. Velta á vefverslun keðjunnar nam 91,1 milljón dala og stendur hún í stað á milli ára.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira