Vaxtarverkir í skattkerfinu 28. nóvember 2006 11:42 Skattalögum þarf að breyta svo að fyrirtæki standi klár á því hver beri ábyrgð á sköttum og lífeyrissjóðsgreiðslum erlendra starfsmanna, segir forstöðumaður skatta- og lögfræðisviðs Deloitte. Hann segir vaxtaverki í skattkerfinu. Vinnuafl - hagur allra var yfirskrift fundar Viðskiptaráðs og Deloitte í morgun þar sem meðal annars var rætt um að skattalög þurfi að vera skýr fyrir fyrirtæki. Svo er ekki í dag, segir Páll Jóhannesson, forstöðumaður skatta- og lögfræðisviðs Deloitte. „Þau eiga ekki að lenda í skoðun skattayfirvalda eða hugsanlegri skattlagninu eftir á. Annaðhvort eiga þau að geta gengið að regluverkinu skýru eða geta fengið skjót svör frá skattayfirvöldum um hvað þau eigi að gera.“ Því þarf að breyta lögum um skatta og lífeyrissjóði svo ljóst sé hver beri ábyrgð á því að greiða skatta og í lífeyrissjóð af tekjum starfsfólks frá starfsmannaleigum og erlendum fyrirtækjum. Þá stendur upp á skattayfirvöld, segir Páll, að móta sér álit út frá núgildandi lagaramma - svo fyrirtæki lendi ekki í eftirásköttun. „Að minnsta kosti þannig að þau þurfi ekki að bíða eftir svörum í marga mánuði um hvaða skoðun þau hafa á óskýru regluverkinu.“ Á fundinum ræddi Jóhanna Waagfjörð, framkvæmdastjóri Haga, um mikilvægi erlends vinnuafls fyrir atvinnulífið. Í sumum fyrirtækjum Haga eru allt að sextíu prósent starfsmanna útlensk og hefu verið að færast meira í afgreiðslu, til dæmis í Bónus, þar sem voru tveir í fyrra en eru fjörutíu núna. Og reynslan er góð. „Þetta er gríðarlega duglegt fólk sem er komið hingað til að vinna og við erum í alla staði mjög ánægð með þetta erlenda starfsfólk sem vinnur hjá okkur.“ Fréttir Innlent Mest lesið Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Sjá meira
Skattalögum þarf að breyta svo að fyrirtæki standi klár á því hver beri ábyrgð á sköttum og lífeyrissjóðsgreiðslum erlendra starfsmanna, segir forstöðumaður skatta- og lögfræðisviðs Deloitte. Hann segir vaxtaverki í skattkerfinu. Vinnuafl - hagur allra var yfirskrift fundar Viðskiptaráðs og Deloitte í morgun þar sem meðal annars var rætt um að skattalög þurfi að vera skýr fyrir fyrirtæki. Svo er ekki í dag, segir Páll Jóhannesson, forstöðumaður skatta- og lögfræðisviðs Deloitte. „Þau eiga ekki að lenda í skoðun skattayfirvalda eða hugsanlegri skattlagninu eftir á. Annaðhvort eiga þau að geta gengið að regluverkinu skýru eða geta fengið skjót svör frá skattayfirvöldum um hvað þau eigi að gera.“ Því þarf að breyta lögum um skatta og lífeyrissjóði svo ljóst sé hver beri ábyrgð á því að greiða skatta og í lífeyrissjóð af tekjum starfsfólks frá starfsmannaleigum og erlendum fyrirtækjum. Þá stendur upp á skattayfirvöld, segir Páll, að móta sér álit út frá núgildandi lagaramma - svo fyrirtæki lendi ekki í eftirásköttun. „Að minnsta kosti þannig að þau þurfi ekki að bíða eftir svörum í marga mánuði um hvaða skoðun þau hafa á óskýru regluverkinu.“ Á fundinum ræddi Jóhanna Waagfjörð, framkvæmdastjóri Haga, um mikilvægi erlends vinnuafls fyrir atvinnulífið. Í sumum fyrirtækjum Haga eru allt að sextíu prósent starfsmanna útlensk og hefu verið að færast meira í afgreiðslu, til dæmis í Bónus, þar sem voru tveir í fyrra en eru fjörutíu núna. Og reynslan er góð. „Þetta er gríðarlega duglegt fólk sem er komið hingað til að vinna og við erum í alla staði mjög ánægð með þetta erlenda starfsfólk sem vinnur hjá okkur.“
Fréttir Innlent Mest lesið Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Sjá meira