Erlent

Bætur hvetji til barneigna

Mörg Evrópulönd hafa gripið til þess ráðs að hækka barnabætur til að hvetja fólk til að eignast fleiri börn. Ísland trónir á toppnum í Evrópu með 2,03 börn á hverja konu.

Í Austurríki fá foreldrar rúmar 41 þúsund krónur greiddar með yngsta barni þar til það verður þriggja ára gamalt og milli tíu og fimmtán þúsund á mánuði þaðan í frá eftir aldri barnsins. Í Frakklandi hefur fæðingarorlof verið lengt og bætur hækkaðar fyrir foreldra með sitt þriðja barn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×