Allir viðskiptabankarnir skiluðu methagnaði 2. maí 2006 17:19 MYND/Vísir Viðskiptabankarnir þrír skiluðu allir methagnaði á fyrstu þremur mánuðum ársins. Samtals nemur hagnaðurinn rúmlega fjörutíu milljörðum króna. KB banki var fyrstur bankanna þriggja til að birta afkomutölur fyrir fyrsta ársfjórðung þessa árs í síðustu viku. Hagnaðurinn nam tæpum nítján milljörðum króna eftir skatta og jókst um tæp sjötíu prósent frá sama tímabili í fyrra. Hagnaður bankans hefur aldrei verið meiri á einum ársfjórðungi. Sömu sögu er að segja af Landsbankanum sem birti uppgjör sitt í morgun. Hagnaður hans nam 14.3 milljörðum króna eftir skatta á fyrstu þremur mánuðum ársins, en til samanburðar var hann um helmingi minni í fyrra, eða 7,4 milljarðar króna. Glitnir birti sínar afkomutölur einnig í morgun, og þar var enn eitt metið slegið hvað varðar hagnað á einum ársfjórðungi. Hagnaður Glitnis var þó nokkuð minni en hinna viðskiptabankanna tveggja, eða rétt rúmir níu milljarðar króna. Það breytir því ekki að sá hagnaður er þrefalt meiri en hagnaður bankans á sama tímabili í fyrra. Ef fjárfestingabankinn Straumur-Burðarás er tekinn inn í dæmið líka er fjórða metið fallið, því hann hefur ekki, frekar en hinir bankarnir, skilað meiri hagnaði á einum ársfjórðungi. Hagnaður hans var ríflega nítján milljarðar króna, sem er 317 prósenta aukning frá síðasta ári. Samtals hagnaður bankanna fjögurra nemur því 61,5 milljörðum króna það sem af er ári. Fréttir Héðan og þaðan Innlent Viðskipti Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sjá meira
Viðskiptabankarnir þrír skiluðu allir methagnaði á fyrstu þremur mánuðum ársins. Samtals nemur hagnaðurinn rúmlega fjörutíu milljörðum króna. KB banki var fyrstur bankanna þriggja til að birta afkomutölur fyrir fyrsta ársfjórðung þessa árs í síðustu viku. Hagnaðurinn nam tæpum nítján milljörðum króna eftir skatta og jókst um tæp sjötíu prósent frá sama tímabili í fyrra. Hagnaður bankans hefur aldrei verið meiri á einum ársfjórðungi. Sömu sögu er að segja af Landsbankanum sem birti uppgjör sitt í morgun. Hagnaður hans nam 14.3 milljörðum króna eftir skatta á fyrstu þremur mánuðum ársins, en til samanburðar var hann um helmingi minni í fyrra, eða 7,4 milljarðar króna. Glitnir birti sínar afkomutölur einnig í morgun, og þar var enn eitt metið slegið hvað varðar hagnað á einum ársfjórðungi. Hagnaður Glitnis var þó nokkuð minni en hinna viðskiptabankanna tveggja, eða rétt rúmir níu milljarðar króna. Það breytir því ekki að sá hagnaður er þrefalt meiri en hagnaður bankans á sama tímabili í fyrra. Ef fjárfestingabankinn Straumur-Burðarás er tekinn inn í dæmið líka er fjórða metið fallið, því hann hefur ekki, frekar en hinir bankarnir, skilað meiri hagnaði á einum ársfjórðungi. Hagnaður hans var ríflega nítján milljarðar króna, sem er 317 prósenta aukning frá síðasta ári. Samtals hagnaður bankanna fjögurra nemur því 61,5 milljörðum króna það sem af er ári.
Fréttir Héðan og þaðan Innlent Viðskipti Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sjá meira