Viðskipti erlent

Fraktflugfélög að sameinast?

Þrjár af vélum United.
Þrjár af vélum United. Mynd/AFP

Bandarísku fraktflugfélögin United og Continental eru sögð eiga í viðræðum sem geti leitt til þess að félögin verði sameinuð. Viðræðurnar eru sagðar hafa farið í gang eftir að U.S. Airways gerði yfirtökutilboð í Delta.

United er fjórða stærsta fraktflugfélag Bandaríkjanna en Continental í sjötta sæti. Þykir ljóst að ef verði af samruna verði til eitt af stærstu fraktflugfélögum Bandaríkjanna með markaðsvirði upp á 9 milljarða Bandaríkjadali eða 625 milljarða íslenskra króna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×