Björgólfur Thor kynþokkafyllstur 24. september 2006 12:30 Björgólfur Thor Björgólfsson er sagður kynþokkafyllstur kaupsýslumanna. MYND/AP Á meðan bandaríska viðskiptatímaritið Forbes birtir lista sinn yfir ríkustu Bandaríkjamennina hefur Financial Times tekið saman annars konar lista. Þar er kaupsýslumönnum skipt í hópa eftir fegurð og gælni. Á þessu lista er Björgólfur Thor Björgólfsson sagður bera af þegar kemur að kynþokka. Listi Financial Times er nokkuð áhugaverður. Þar má finna ýmsa áhrifamenn í viðskiptalífinu hvaðnæva úr heiminum. Þeim er síðan skipað í flokk eftir því hvort þeir eru einrænari en aðrir, nískari eða skemmtilegastir þegar kemur að því að efna til veislu. Á listanum má finna auðmanninn Björgólf Thor Björgólfsson sem sagður er kynþokkafyllstur peningamanna í heiminum. Hann er sagður fyrsti íslenski milljarðamæringurinn og 350. ríkasti maður heims. Auðæfi hans nemi jafnvirði rúmlega 150 milljarða íslenskra króna. Hann er sagður geta afvopnað andstæðinga sína með brosinu einu saman og ekki skemmi fyrir að hann sé vaxinn eins og sannur víkingur. Farið er í stuttu máli yfir feril hans í viðskiptum og kaup hans á Landsbankanum. Því er bætt við að vísanir í sögu víkinga séu oft notaðar í umræðu um umsvif hans víða um heim enda hafi hann tekið alþjóðlega viðskiptaheim með áhlaupi. Af þessu má ráða að Bandaríkjamenn eigi ríkustu kaupsýslumenn í heimi en við þann kynþokkafyllsta. Erlent Fréttir Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Erlent Vill auka eftirlit með þungaflutningum Innlent Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Innlent Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Erlent Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Erlent Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Innlent Ók á fólk á götum München: Börn á meðal hinna slösuðu Erlent Fleiri fréttir Ók á fólk á götum München: Börn á meðal hinna slösuðu Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Kanna fullyrðingar hjúkrunarfræðings sem sagðist drepa Ísraela Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Sjá meira
Á meðan bandaríska viðskiptatímaritið Forbes birtir lista sinn yfir ríkustu Bandaríkjamennina hefur Financial Times tekið saman annars konar lista. Þar er kaupsýslumönnum skipt í hópa eftir fegurð og gælni. Á þessu lista er Björgólfur Thor Björgólfsson sagður bera af þegar kemur að kynþokka. Listi Financial Times er nokkuð áhugaverður. Þar má finna ýmsa áhrifamenn í viðskiptalífinu hvaðnæva úr heiminum. Þeim er síðan skipað í flokk eftir því hvort þeir eru einrænari en aðrir, nískari eða skemmtilegastir þegar kemur að því að efna til veislu. Á listanum má finna auðmanninn Björgólf Thor Björgólfsson sem sagður er kynþokkafyllstur peningamanna í heiminum. Hann er sagður fyrsti íslenski milljarðamæringurinn og 350. ríkasti maður heims. Auðæfi hans nemi jafnvirði rúmlega 150 milljarða íslenskra króna. Hann er sagður geta afvopnað andstæðinga sína með brosinu einu saman og ekki skemmi fyrir að hann sé vaxinn eins og sannur víkingur. Farið er í stuttu máli yfir feril hans í viðskiptum og kaup hans á Landsbankanum. Því er bætt við að vísanir í sögu víkinga séu oft notaðar í umræðu um umsvif hans víða um heim enda hafi hann tekið alþjóðlega viðskiptaheim með áhlaupi. Af þessu má ráða að Bandaríkjamenn eigi ríkustu kaupsýslumenn í heimi en við þann kynþokkafyllsta.
Erlent Fréttir Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Erlent Vill auka eftirlit með þungaflutningum Innlent Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Innlent Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Erlent Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Erlent Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Innlent Ók á fólk á götum München: Börn á meðal hinna slösuðu Erlent Fleiri fréttir Ók á fólk á götum München: Börn á meðal hinna slösuðu Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Kanna fullyrðingar hjúkrunarfræðings sem sagðist drepa Ísraela Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Sjá meira