Erlent

Andstæðinga Hitlers minnst

Minningarathöfnin Hermenn lögðu blómsveig að Bendlerblock-byggingunni.
Minningarathöfnin Hermenn lögðu blómsveig að Bendlerblock-byggingunni.
 Þýskir leiðtogar heiðruðu í gær minningu þeirra sem reyndu að myrða Adolf Hitler hinn 20. júlí árið 1944.

Sagnfræðingar hafa deilt um hvað vakti fyrir valdaránsmönnunum og telja margir að þeir hafi ekki stutt lýðræði, enda hafi þeir fylgt Hitler að málum.

Varnarmálaráðherra Þýskalands vakti máls á því við athöfnina að jafnvel á erfiðum tímum væri til fólk sem tilbúið væri að berjast gegn ofríki. - sgj



Fleiri fréttir

Sjá meira


×