Yfirgefnir bílar í vegköntum í borginni 20. nóvember 2006 03:00 Fjöldi borgarbúa átti í vandræðum með að komast á milli staða í snjónum í gær. Starfsmenn Reykjavíkurborgar og Vegagerðarinnar ruddu götur borgarinnar frá morgni til kvölds og halda áfram í dag. Starfsmenn Reykjavíkurborgar og Vegagerðarinnar unnu sleitulaust við snjóruðning í höfuðborginni og nágrenni hennar í gær. Nánast ófært var í borginni í gærmorgun og nokkuð um yfirgefna bíla í vegköntum þar sem bílstjórar höfðu gefist upp á akstrinum. „Þetta hefur gengið þokkalega, það var erfiðast í morgun vegna skafrenningsins en staðan var sæmileg þegar við hættum í gærkvöldi,“ segir Guðni Hannesson, verkstjóri hjá framkvæmdasviði Reykjavíkurborgar. „Við höldum áfram í dag og reynum að ryðja þær húsgötur sem við náðum ekki að ryðja í gær.“ Hann segir Grafarvog, Grafarholt og Norðlingaholt hafa orðið einna verst úti af hverfum höfuðborgarsvæðisins. „Ruðningur á okkar vegum hefur gengið vel, við erum ekki með nema lítinn hluta af götum í kringum borgina,“ segir Hjálmar Haraldsson, vaktmaður hjá Vegagerðinni, en Vegagerðin sér um að ryðja götur til Keflavíkur og Hvalfjarðarganga ásamt Miklubraut og Hafnarfjarðarvegi. „Við höfum ekki orðið mikið varir við fólk í vandræðum, það var þá helst í gærmorgun þegar göturnar voru verstar. Þær eru að mestu leyti orðnar hálkulausar núna.“ Innlent Mest lesið „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Lætur reyna á minningargreinamálið Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Fleiri fréttir Lagabrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Sjá meira
Starfsmenn Reykjavíkurborgar og Vegagerðarinnar unnu sleitulaust við snjóruðning í höfuðborginni og nágrenni hennar í gær. Nánast ófært var í borginni í gærmorgun og nokkuð um yfirgefna bíla í vegköntum þar sem bílstjórar höfðu gefist upp á akstrinum. „Þetta hefur gengið þokkalega, það var erfiðast í morgun vegna skafrenningsins en staðan var sæmileg þegar við hættum í gærkvöldi,“ segir Guðni Hannesson, verkstjóri hjá framkvæmdasviði Reykjavíkurborgar. „Við höldum áfram í dag og reynum að ryðja þær húsgötur sem við náðum ekki að ryðja í gær.“ Hann segir Grafarvog, Grafarholt og Norðlingaholt hafa orðið einna verst úti af hverfum höfuðborgarsvæðisins. „Ruðningur á okkar vegum hefur gengið vel, við erum ekki með nema lítinn hluta af götum í kringum borgina,“ segir Hjálmar Haraldsson, vaktmaður hjá Vegagerðinni, en Vegagerðin sér um að ryðja götur til Keflavíkur og Hvalfjarðarganga ásamt Miklubraut og Hafnarfjarðarvegi. „Við höfum ekki orðið mikið varir við fólk í vandræðum, það var þá helst í gærmorgun þegar göturnar voru verstar. Þær eru að mestu leyti orðnar hálkulausar núna.“
Innlent Mest lesið „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Lætur reyna á minningargreinamálið Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Fleiri fréttir Lagabrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Sjá meira