Dæmdur í annað sinn fyrir nauðgun á rúmu ári 20. desember 2006 10:30 Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í eins og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa nauðgað konu á heimili sínu í lok maí eða byrjun júní árs 2004. Þá var hann jafnframt dæmdur til að greiða henni eina milljón króna í miskabætur. Þetta er annar dómurinn sem maðurinn hlýtur á rúmu ári fyrir nauðgun en í fyrra var hann dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir naugðun.Fram kemur í dómnum að konan hafi kært atkvikið seint á síðasta ári. Þar segir að konan og karlmaðurinn hafi hist á skemmtistað í bænum og farið heim til karlmannsins þar sem hann hafi boðið henni upp á bjór. Skömmu síðar hafi hún fundið fyrir sljóleika og síðar rankað við sér þegar maðurinn var að eiga við hana samræði með ofbeldi. Hún hafi aftur lognast út en rankað við sér aftur og þá hafi maðurinn einnig verið að hafa við hana samræði.Um ástæður þess að hún kærði ekki atburðinn fyrr sagði konan að henni hefði ekki fundist hún hafa neitt í höndunum. Málið hafi síðan hvolfst yfir hana þegar hún sá fréttaflutning af því að ákærði hefði hlotið dóm fyrir samskonar brot og hún hefði sjálf orðið fyrir, en maðurinn var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun í nóvember í fyrra.Maðurinn neitaði að hafa nauðgað stúlkunni en viðurkenndi að hafa haft samræði við hana og hafa verið harðhentur. Dómurinn mat framburð stúlkunnar trúverðugan og í ljósi þeirrar líkamlegu valdbeitingar sem ákærði viðurkenndi að hafa beitt og hefði orðið sekur um áður þótti dómnum hafið yfir skynsamlegan vafa að ákærði hefði þröngvað konunni til samræðis.Var hann því sakfelldur og honum dæmdur eins og hálfs árs hegningarauki við tveggja og hálfs árs dóm fyrir naugðun sem Hæstiréttur staðfesti fyrr á árinu. Einn dómari, Sandra Baldvinsdóttir, skilaði séráliti og taldi ekki færða fram nægilega sönnun fyrir sekt mannsins. Dómsmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í eins og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa nauðgað konu á heimili sínu í lok maí eða byrjun júní árs 2004. Þá var hann jafnframt dæmdur til að greiða henni eina milljón króna í miskabætur. Þetta er annar dómurinn sem maðurinn hlýtur á rúmu ári fyrir nauðgun en í fyrra var hann dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir naugðun.Fram kemur í dómnum að konan hafi kært atkvikið seint á síðasta ári. Þar segir að konan og karlmaðurinn hafi hist á skemmtistað í bænum og farið heim til karlmannsins þar sem hann hafi boðið henni upp á bjór. Skömmu síðar hafi hún fundið fyrir sljóleika og síðar rankað við sér þegar maðurinn var að eiga við hana samræði með ofbeldi. Hún hafi aftur lognast út en rankað við sér aftur og þá hafi maðurinn einnig verið að hafa við hana samræði.Um ástæður þess að hún kærði ekki atburðinn fyrr sagði konan að henni hefði ekki fundist hún hafa neitt í höndunum. Málið hafi síðan hvolfst yfir hana þegar hún sá fréttaflutning af því að ákærði hefði hlotið dóm fyrir samskonar brot og hún hefði sjálf orðið fyrir, en maðurinn var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun í nóvember í fyrra.Maðurinn neitaði að hafa nauðgað stúlkunni en viðurkenndi að hafa haft samræði við hana og hafa verið harðhentur. Dómurinn mat framburð stúlkunnar trúverðugan og í ljósi þeirrar líkamlegu valdbeitingar sem ákærði viðurkenndi að hafa beitt og hefði orðið sekur um áður þótti dómnum hafið yfir skynsamlegan vafa að ákærði hefði þröngvað konunni til samræðis.Var hann því sakfelldur og honum dæmdur eins og hálfs árs hegningarauki við tveggja og hálfs árs dóm fyrir naugðun sem Hæstiréttur staðfesti fyrr á árinu. Einn dómari, Sandra Baldvinsdóttir, skilaði séráliti og taldi ekki færða fram nægilega sönnun fyrir sekt mannsins.
Dómsmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Sjá meira