Búi horfinn? 9. október 2006 14:00 Andri Freyr, sem telur sig vera aðalstjórnandann og skilgreinir Búa meira svona sem aðstoðarmann, deyr ekki ráðalaus og hefur hleypt af stokkunum nýrri útvarpskeppni; Hver er ný-Búinn. Búi Bendtsen, annar stjórnenda hins vinsæla og umtalaða morgunþáttar CAPONE á XFM 919, er horfinn af landi brott og kemur því ekkert við sögu í CAPONE í þessari viku. Andri Freyr, sem telur sig vera aðalstjórnandann og skilgreinir Búa meira svona sem aðstoðarmann, deyr ekki ráðalaus og hefur hleypt af stokkunum nýrri útvarpskeppni; Hver er ný-Búinn. Andri fær til sín þjóðþekkta einstaklinga sem reyna að fylla í þetta litla gat sem Búinn skilur eftir sig. Fyrsti stórmeistarinn sem settist í stólinn í morgun (mánudagsmorgun) var enginn annar en sjálfur Geir Ólafsson, sem er mikill vinur þeirra Capone-manna. Á á morgun, þriðjudag verður það svo dagskrárstjórinn sjálfur, Snorri Sturluson, sem væntanlega afsannar þær kenningar Capone-manna að hann sé morgunsvæfur með afbrigðum. Á miðvikudaginn mætir hinn afar hressi Pétur Jóhann Sigfússon, en það eru margir að spá honum sigri í þessari keppni þar sem maðurinn er með eindæmum vanur í útvarps-sprellinu. Á fimmtudaginn kemur æskuvinur Andra í heimsókn. Sá er enginn annar en Helgi Sellout, eins og Capone-bræður kjósa að kalla hann, en kauði heitir Helgi Seljan og er sjónvarpsstjarna með meiru. Þeir félagar ætla m.a. að sauma hart að háttvirtum pólitíkusum. Á föstudaginn, 13. október, mætir síðasti keppandinn í "Hver er ný-Búinn" , en það er hinn andlitsfríði og stælti Auðun Blöndal sem gerir tilraun til að fylla skarð Búa. Það borgar sig að fylgjast með XFM 919 nú sem endranær og fylgjast meðbráðskemmtilegri keppni. Það eru nefnilega hlustendur sem ákveða hvaða Ný-Búi stóð sig best og hvort upprunalegi Búinn eigi afturkvæmt í þáttinn. Lífið Menning Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Búi Bendtsen, annar stjórnenda hins vinsæla og umtalaða morgunþáttar CAPONE á XFM 919, er horfinn af landi brott og kemur því ekkert við sögu í CAPONE í þessari viku. Andri Freyr, sem telur sig vera aðalstjórnandann og skilgreinir Búa meira svona sem aðstoðarmann, deyr ekki ráðalaus og hefur hleypt af stokkunum nýrri útvarpskeppni; Hver er ný-Búinn. Andri fær til sín þjóðþekkta einstaklinga sem reyna að fylla í þetta litla gat sem Búinn skilur eftir sig. Fyrsti stórmeistarinn sem settist í stólinn í morgun (mánudagsmorgun) var enginn annar en sjálfur Geir Ólafsson, sem er mikill vinur þeirra Capone-manna. Á á morgun, þriðjudag verður það svo dagskrárstjórinn sjálfur, Snorri Sturluson, sem væntanlega afsannar þær kenningar Capone-manna að hann sé morgunsvæfur með afbrigðum. Á miðvikudaginn mætir hinn afar hressi Pétur Jóhann Sigfússon, en það eru margir að spá honum sigri í þessari keppni þar sem maðurinn er með eindæmum vanur í útvarps-sprellinu. Á fimmtudaginn kemur æskuvinur Andra í heimsókn. Sá er enginn annar en Helgi Sellout, eins og Capone-bræður kjósa að kalla hann, en kauði heitir Helgi Seljan og er sjónvarpsstjarna með meiru. Þeir félagar ætla m.a. að sauma hart að háttvirtum pólitíkusum. Á föstudaginn, 13. október, mætir síðasti keppandinn í "Hver er ný-Búinn" , en það er hinn andlitsfríði og stælti Auðun Blöndal sem gerir tilraun til að fylla skarð Búa. Það borgar sig að fylgjast með XFM 919 nú sem endranær og fylgjast meðbráðskemmtilegri keppni. Það eru nefnilega hlustendur sem ákveða hvaða Ný-Búi stóð sig best og hvort upprunalegi Búinn eigi afturkvæmt í þáttinn.
Lífið Menning Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira