Innlent

Reykvísk börn fá frístundakort

Reykvísk börn eiga von á frístundakorti frá borginni með úttekt til að stunda íþróttir, tónlist og annað tómstundastarf. Upphæðin á að hækka í áföngum og verða fjörutíu þúsund, samkvæmt stefnu borgaryfirvalda.

Björn Ingi Hrafnsson forseti borgarráðs segir að ætlunin sé að styrkja æskulýðsstarfið og vonast er til að tómstundakortið verði að veruleika strax í vetur.

Upphæðin liggur ekki fyrir en hún mun hækka í áföngum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×