Berjast gegn kvikasilfursmengun 23. ágúst 2006 17:45 Jónína Bjartmarz, umhverfisráðherra MYND/GVA Það var ákveðið á fundi umhverfisráðherra Norðurlandanna sem fram fór á Svalbarða þann 21. ágúst að stuðla að efldri baráttu gegn mengun af völdum kvikasilfurs og þrávirkra lífrænna efna. Norðurlöndin munu beita sér fyrir gerð alþjóðasáttmála gegn kvikasilfursmengun, sem fer vaxandi víða, þar á meðal á Norðurlöndum. Unnið veður upplýsingarefni um mengun af völdum kvikasilfurs sem kynnt verður í alþjóðlegum viðræðum. Stefnt er að því að ná samkomulagi um alþjóðlegan samning um kvikasilfur á fundi Sameinuðu þjóðanna í febrúar 2007. Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra sagði að rannsóknir á Svalbarða og annars staðar á Norðurslóðum, hefðu sýnt fram á það að þessi efni bærust langar leiðir og söfnuðust fyrir í lífkeðjunni. Því væru aðgerðir nauðsinlegar. Umhverfisráðherrarnir samþykktu einnig yfirlýsingu um aðlögun að loftslagsbreytingum, þar sem segir að Norðurlöndin muni vinna saman að því að bæta þekkingu á líklegum áhrifum loftslagsbreytinga á náttúru og samfélag í ríkjunum. Nauðsynlegt sé að undirbúa aðlögun að loftslagsbreytingum, þar sem fyrirsjáanlegt sé að verulegar breytingar muni eiga sér stað á þessari öld, eins þótt árangur náist við að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Norðurlöndin munu vinna að því á alþjóðavettvangi að settar verði nýjar skuldbindingar um losun eftir 2012 og að öll helstu losunarríkin verði með í aðgerðum við að minnka losun gróðurhúsalofttegunda hnattrænt. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Umhverfisráðuneytið sendi frá sér í dag. Innlent Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Fleiri fréttir Köttur drapst úr fuglaflensu örskömmu eftir komuna á nýtt heimili Titringur á Alþingi Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Sjá meira
Það var ákveðið á fundi umhverfisráðherra Norðurlandanna sem fram fór á Svalbarða þann 21. ágúst að stuðla að efldri baráttu gegn mengun af völdum kvikasilfurs og þrávirkra lífrænna efna. Norðurlöndin munu beita sér fyrir gerð alþjóðasáttmála gegn kvikasilfursmengun, sem fer vaxandi víða, þar á meðal á Norðurlöndum. Unnið veður upplýsingarefni um mengun af völdum kvikasilfurs sem kynnt verður í alþjóðlegum viðræðum. Stefnt er að því að ná samkomulagi um alþjóðlegan samning um kvikasilfur á fundi Sameinuðu þjóðanna í febrúar 2007. Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra sagði að rannsóknir á Svalbarða og annars staðar á Norðurslóðum, hefðu sýnt fram á það að þessi efni bærust langar leiðir og söfnuðust fyrir í lífkeðjunni. Því væru aðgerðir nauðsinlegar. Umhverfisráðherrarnir samþykktu einnig yfirlýsingu um aðlögun að loftslagsbreytingum, þar sem segir að Norðurlöndin muni vinna saman að því að bæta þekkingu á líklegum áhrifum loftslagsbreytinga á náttúru og samfélag í ríkjunum. Nauðsynlegt sé að undirbúa aðlögun að loftslagsbreytingum, þar sem fyrirsjáanlegt sé að verulegar breytingar muni eiga sér stað á þessari öld, eins þótt árangur náist við að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Norðurlöndin munu vinna að því á alþjóðavettvangi að settar verði nýjar skuldbindingar um losun eftir 2012 og að öll helstu losunarríkin verði með í aðgerðum við að minnka losun gróðurhúsalofttegunda hnattrænt. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Umhverfisráðuneytið sendi frá sér í dag.
Innlent Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Fleiri fréttir Köttur drapst úr fuglaflensu örskömmu eftir komuna á nýtt heimili Titringur á Alþingi Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Sjá meira