Hagvöxtur jókst um 0,6 prósent í Þýskalandi 23. nóvember 2006 16:49 Hagvöxtur jókst um 0,6 prósent í Þýskalandi, einu stærsta hagkerfi evrusvæðisins, á þriðja fjórðungi ársins miðað við fjórðunginn á undan. Greiningardeild Kaupþing segir u töluvert minni vöxt að ræða en á öðrum ársfjórðungi þegar þýska hagkerfið óx um 1,1 prósent á milli fjórðunga. Greiningadeildin segir í Hálffimmfréttum sínum í dag að einna helst hafi hægst í byggingariðnaðnum þar í landi en geirinn óx óvenju hratt á öðrum ársfjórðungi og fór vöxturinn úr 6 prósentum í 1 prósent. Þá segir deildin að eftir dræman vöxt einkaneyslu um langt skeið virðist þýskir neytendur vera að snúa aftur í búðirnar því einaneysla jókst um 0,7 prósent á þriðja ársfjórðungi eftir að hafa dregist saman í fjórðungnum á undan. Deidlin segir að hluta skýringarinnar megi e.t.v. rekja til þess að neytendur séu að gera innkaup sín áður en virðisaukaskattur verður hækkaður á næsta ári. Önnur ástæða aukinnar neyslu megi jafnframt rekja til bata á þýskum vinnumarkaði en atvinnuleysi þar í landi féll niður í 10,4 prósent í október sem er lægsta mæling síðan í mars fyrir tveimur árum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hagvöxtur jókst um 0,6 prósent í Þýskalandi, einu stærsta hagkerfi evrusvæðisins, á þriðja fjórðungi ársins miðað við fjórðunginn á undan. Greiningardeild Kaupþing segir u töluvert minni vöxt að ræða en á öðrum ársfjórðungi þegar þýska hagkerfið óx um 1,1 prósent á milli fjórðunga. Greiningadeildin segir í Hálffimmfréttum sínum í dag að einna helst hafi hægst í byggingariðnaðnum þar í landi en geirinn óx óvenju hratt á öðrum ársfjórðungi og fór vöxturinn úr 6 prósentum í 1 prósent. Þá segir deildin að eftir dræman vöxt einkaneyslu um langt skeið virðist þýskir neytendur vera að snúa aftur í búðirnar því einaneysla jókst um 0,7 prósent á þriðja ársfjórðungi eftir að hafa dregist saman í fjórðungnum á undan. Deidlin segir að hluta skýringarinnar megi e.t.v. rekja til þess að neytendur séu að gera innkaup sín áður en virðisaukaskattur verður hækkaður á næsta ári. Önnur ástæða aukinnar neyslu megi jafnframt rekja til bata á þýskum vinnumarkaði en atvinnuleysi þar í landi féll niður í 10,4 prósent í október sem er lægsta mæling síðan í mars fyrir tveimur árum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira