Iceland Airwaves á iTunes 24. ágúst 2007 07:45 Reykjavík! á lag á Eruption-plötunni sem fer á iTunes. MYND/Hörður Icelandic Music Export, í samstarfi við aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves, mun gefa út sérstakan safndisk í tilefni hátíðarinnar sem fáanlegur verður á iTunes í Bandaríkjunum. Er þetta í fyrsta sinn í níu ára sögu Iceland Airwaves sem slíkur safndiskur er gefin út en um er að ræða mikla og góða kynningu á nokkrum af fremstu hljómsveitum landsins. Platan mun heita „Iceland Airwaves Eruption“ og inniheldur lög eftir sveitir á borð við Mugison, Lay Low, Ampop, Seabear, Sign, Mínus og fleiri. iTunes nýtur gríðarlegra vinsælla í Bandaríkjunum og veltir tugum milljarða árlega með sölu á breiðskífum og einstaka lögum. „Við erum að nýta okkur tengiliði sem við höfum innan iTunes til að koma þessum listamönnum á framfæri í gegnum stafrænt umhverfi,“ segir Anna Hildur Hildibrandsdóttir, framkvæmdastjóri IMX. „Við erum með almannatengil ytra að vinna fyrir okkur og mann í að koma plötunni á framfæri á útvarpsstöðvum. Hún verður send á um 600 útvarpsplötusnúða í Bandaríkjunum og yfir 300 vef- og prentmiðla þannig að um frábæra kynningu er að ræða,“ segir Anna. Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Icelandic Music Export, í samstarfi við aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves, mun gefa út sérstakan safndisk í tilefni hátíðarinnar sem fáanlegur verður á iTunes í Bandaríkjunum. Er þetta í fyrsta sinn í níu ára sögu Iceland Airwaves sem slíkur safndiskur er gefin út en um er að ræða mikla og góða kynningu á nokkrum af fremstu hljómsveitum landsins. Platan mun heita „Iceland Airwaves Eruption“ og inniheldur lög eftir sveitir á borð við Mugison, Lay Low, Ampop, Seabear, Sign, Mínus og fleiri. iTunes nýtur gríðarlegra vinsælla í Bandaríkjunum og veltir tugum milljarða árlega með sölu á breiðskífum og einstaka lögum. „Við erum að nýta okkur tengiliði sem við höfum innan iTunes til að koma þessum listamönnum á framfæri í gegnum stafrænt umhverfi,“ segir Anna Hildur Hildibrandsdóttir, framkvæmdastjóri IMX. „Við erum með almannatengil ytra að vinna fyrir okkur og mann í að koma plötunni á framfæri á útvarpsstöðvum. Hún verður send á um 600 útvarpsplötusnúða í Bandaríkjunum og yfir 300 vef- og prentmiðla þannig að um frábæra kynningu er að ræða,“ segir Anna.
Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira