Fyrsta stórmyndin á ís Guðjón Helgason skrifar 19. nóvember 2007 12:19 Fyrsta Hollywood stórmyndin hefur verið sett á ís vegna verkfalls handritshöfunda. Tökum á framhaldinu af Da Vinci lyklinum hefur verið frestað. Myndin byggir á Englum og djöflum, fyrstu bók Dan Browns um ævintýraprófessorin Robert Langdon. Tom Hanks átti að fara með hlutverk hans eins og í fyrri myndinni og Ron Howard að leikstýra. Framleiðendur myndarinnar segja að þeir verði að stöðva vinnu við hana nú þar sem nokkuð skortir á að handrit hennar sé fullklárað. Myndina átta að frumsýna seint á næsta ári. Frumsýningunni hefur nú verið frestað til 2009 - ekki er gefið upp hvenær ársins. Verkfallið skall á fyrir hálfum mánuði. Næsti samningafundur deilenda er fyrirhugaður eftir tæpa viku. Óttast margir að verkfallið eigi enn eftir að dragast á langinn - tefja framleiðslu á mörgum stórmyndum til viðbótar og binda enda á nýjustu syrpur vinsælla sjónvarpþátta strax um áramótin. Síðasta verkfall handritshöfunda 1988 stóð í 22 vikur og varð banabiti margra vinsælla sjónvarpsþátta á borð við Moonlighting og Hill Street Blues. En það eru ekki bara verkfall í Hollywood. Sviðsmenn á Broadway í New York lögðu niður vinnu fyrir viku og hvorki gengur né rekur í samningaviðræðum deilenda. Upp úr slitnaði í gærkvöldi. Talsmaður sviðsmanna segir síðasta tilboð framleiðenda ekki hafa verið nægilega gott. Talsmaður framleiðenda segir á móti að sviðsmenn hafi hafnað sáttaleið. Það sem einkum skilur á milli í deilunni eru óskir framleiðenda um að fá að ráða aukafólk í miklum mæli þegar verið er að setja upp leiksviðin fyrir frumsýningar. Auk þess er mikill ágreiningur um vinnutíma og bónusa. Verkfallið er farið að hafa veruleg áhrif utan Brodway og merkja eigendur veitingahúsa og hótela minnkandi aðsókn þar sem engar leiksýnignar eru í gangi. New York Daily Times hefur þannig eftir þjóni á vinsælum veitingastað að hann hafi tapað sem nemur jafnvirði tæplega 50 þúsund króna í þjórfé síðan að verkfallið hófst. Erlent Fréttir Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Sjá meira
Fyrsta Hollywood stórmyndin hefur verið sett á ís vegna verkfalls handritshöfunda. Tökum á framhaldinu af Da Vinci lyklinum hefur verið frestað. Myndin byggir á Englum og djöflum, fyrstu bók Dan Browns um ævintýraprófessorin Robert Langdon. Tom Hanks átti að fara með hlutverk hans eins og í fyrri myndinni og Ron Howard að leikstýra. Framleiðendur myndarinnar segja að þeir verði að stöðva vinnu við hana nú þar sem nokkuð skortir á að handrit hennar sé fullklárað. Myndina átta að frumsýna seint á næsta ári. Frumsýningunni hefur nú verið frestað til 2009 - ekki er gefið upp hvenær ársins. Verkfallið skall á fyrir hálfum mánuði. Næsti samningafundur deilenda er fyrirhugaður eftir tæpa viku. Óttast margir að verkfallið eigi enn eftir að dragast á langinn - tefja framleiðslu á mörgum stórmyndum til viðbótar og binda enda á nýjustu syrpur vinsælla sjónvarpþátta strax um áramótin. Síðasta verkfall handritshöfunda 1988 stóð í 22 vikur og varð banabiti margra vinsælla sjónvarpsþátta á borð við Moonlighting og Hill Street Blues. En það eru ekki bara verkfall í Hollywood. Sviðsmenn á Broadway í New York lögðu niður vinnu fyrir viku og hvorki gengur né rekur í samningaviðræðum deilenda. Upp úr slitnaði í gærkvöldi. Talsmaður sviðsmanna segir síðasta tilboð framleiðenda ekki hafa verið nægilega gott. Talsmaður framleiðenda segir á móti að sviðsmenn hafi hafnað sáttaleið. Það sem einkum skilur á milli í deilunni eru óskir framleiðenda um að fá að ráða aukafólk í miklum mæli þegar verið er að setja upp leiksviðin fyrir frumsýningar. Auk þess er mikill ágreiningur um vinnutíma og bónusa. Verkfallið er farið að hafa veruleg áhrif utan Brodway og merkja eigendur veitingahúsa og hótela minnkandi aðsókn þar sem engar leiksýnignar eru í gangi. New York Daily Times hefur þannig eftir þjóni á vinsælum veitingastað að hann hafi tapað sem nemur jafnvirði tæplega 50 þúsund króna í þjórfé síðan að verkfallið hófst.
Erlent Fréttir Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Sjá meira