Lífið

Vinir saman á sviði

Billy Crystal bauð vin sinn Muhammad Ali velkominn á sviðið.
Billy Crystal bauð vin sinn Muhammad Ali velkominn á sviðið.
Hnefaleikakappinn fyrrverandi Muhammad Ali steig upp á svið með vini sínum, gamanleikaranum Billy Crystal, á 65 ára afmælisdegi sínum á miðvikudag.

Crystal var að skemmta í Arizona-ríkisháskólanum þegar hann kallaði Ali upp á svið og bað viðstadda um að syngja afmælissönginn fyrir hann. „Hann hefur verið sannur vinur og mikill vinur heimsins að auki,“ sagði Crystal.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.