Ársmiðar uppseldir hjá Boston 28. september 2007 14:45 Ray Allen, Kevin Garnett og Paul Pierce vekja vonir Boston-manna á ný NordicPhotos/GettyImages Mikil spenna ríkir nú í Boston eftir að lið Celtics fékk til sín stjörnuleikmennina Kevin Garnett og Ray Allen í sumar. Þetta er í fyrsta skipti sem ársmiðar eru uppseldir hjá félaginu síðan liðið flutti úr gamla Boston-garðinum. "Sigurleikir eru besta markaðssetningin, en vonin um sigra er næstbesta markaðssetningin," sagði Rich Gotham, forseti Boston þegar hann var spurður út í miðasöluna í sumar og haust. Boston er sigursælasta félagið í sögu NBA en félagið hefur ekki unnið nema þrjú einvígi í úrslitakeppni á síðustu níu árum og endaði leiktíðina í vor með skelfilegan árangur - 24 sigra og 58 töp. Það olli gríðarlegum vonbrigðum í Boston eftir skelfilegan vetur í fyrra þegar liðið datt svo heldur ekki í lukkupottinn í nýliðavalinu í sumar. Væntingarnar tóku hinsvegar kipp þegar forráðamenn félagsins fóru á markaðinn og skiptu burtu ungum og efnilegum leikmönnum í skiptum fyrir reyndar stórstjörnur. "Það eru gríðarlegar væntingar hérna núna en liðið hefur ekki gert neitt enn. Vissulega getur þetta lið gert góða hluti, en enn sem komið er ekkert þarna úti nema góðar vonir - vonir um að geta hengt upp nýjan meistaraborða í rjáfur hallarinnar," sagði Danny Ainge, framkvæmdastjóri Celtics. Þegar eru um 80% af ársmiðum seldir hjá félaginu - allir miðar sem seldir voru í forsölu og eru á annað borð í sölu hjá félaginu. Aðrir miðar eru í eigu stórfyrirtækja og einkaaðila. Sala á sérstökum ársmiðapökkum jókst um 40% í sumar frá því sem var árið áður. Gamli heimavöllurinn Boston Garden var yfirleitt þétt skipaður á gullaldarárum félagsins. Boston á NBA metið í miðasölu og einu sinni var uppselt á leiki liðsins 661 leik í röð. Þegar liðið vann þann síðasta af 16 meistaratitlum sínum í NBA voru hvorki meira né minna en 6,000 manns á biðlista eftir ársmiðum. Nýji heimavöllurinn hjá Boston tekur 18,624 áhorfendur í sæti en á síðustu leiktíð var aðeins uppselt á níu af 41 heimaleik liðsins í deildarkeppninni - venjulega þegar stórstjörnur á borð við Kobe Bryant eða LeBron James komu í heimsókn. NBA Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Mikil spenna ríkir nú í Boston eftir að lið Celtics fékk til sín stjörnuleikmennina Kevin Garnett og Ray Allen í sumar. Þetta er í fyrsta skipti sem ársmiðar eru uppseldir hjá félaginu síðan liðið flutti úr gamla Boston-garðinum. "Sigurleikir eru besta markaðssetningin, en vonin um sigra er næstbesta markaðssetningin," sagði Rich Gotham, forseti Boston þegar hann var spurður út í miðasöluna í sumar og haust. Boston er sigursælasta félagið í sögu NBA en félagið hefur ekki unnið nema þrjú einvígi í úrslitakeppni á síðustu níu árum og endaði leiktíðina í vor með skelfilegan árangur - 24 sigra og 58 töp. Það olli gríðarlegum vonbrigðum í Boston eftir skelfilegan vetur í fyrra þegar liðið datt svo heldur ekki í lukkupottinn í nýliðavalinu í sumar. Væntingarnar tóku hinsvegar kipp þegar forráðamenn félagsins fóru á markaðinn og skiptu burtu ungum og efnilegum leikmönnum í skiptum fyrir reyndar stórstjörnur. "Það eru gríðarlegar væntingar hérna núna en liðið hefur ekki gert neitt enn. Vissulega getur þetta lið gert góða hluti, en enn sem komið er ekkert þarna úti nema góðar vonir - vonir um að geta hengt upp nýjan meistaraborða í rjáfur hallarinnar," sagði Danny Ainge, framkvæmdastjóri Celtics. Þegar eru um 80% af ársmiðum seldir hjá félaginu - allir miðar sem seldir voru í forsölu og eru á annað borð í sölu hjá félaginu. Aðrir miðar eru í eigu stórfyrirtækja og einkaaðila. Sala á sérstökum ársmiðapökkum jókst um 40% í sumar frá því sem var árið áður. Gamli heimavöllurinn Boston Garden var yfirleitt þétt skipaður á gullaldarárum félagsins. Boston á NBA metið í miðasölu og einu sinni var uppselt á leiki liðsins 661 leik í röð. Þegar liðið vann þann síðasta af 16 meistaratitlum sínum í NBA voru hvorki meira né minna en 6,000 manns á biðlista eftir ársmiðum. Nýji heimavöllurinn hjá Boston tekur 18,624 áhorfendur í sæti en á síðustu leiktíð var aðeins uppselt á níu af 41 heimaleik liðsins í deildarkeppninni - venjulega þegar stórstjörnur á borð við Kobe Bryant eða LeBron James komu í heimsókn.
NBA Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum