Blackwater í bobba Kristinn Hrafnsson í Írak skrifar 28. september 2007 18:30 Bandarísk þingnefnd gagnrýnir harðlega starfsemi vopnaðra verktaka í Írak, sem m.a. eru sakaðir um að hafa myrt ellefu óbreytta Íraka. Um hundrað þúsund vopnaðir verktakar eru í landinu. Kristinn Hrafnsson er í Írak á vegum fréttaskýringaþáttsins Kompás. Hanns segir verktakafyrirtækið Blackwater, sem annast meðal annars gæslu sendifulltrúa í Írak, þegar til rannsóknar vegna dauða 11 Íraka sem féllu fyrir byssukúlum starfsmanna fyrirtækisins fyrr í þessum mánuði. Sjálfvörn segja Blackwater menn - Írakar eru á öðru máli og vildu fyrirtækið úr landi. Bandaríkjamenn fengu því hnekkt - enda fyrirtækið með margar milljóna dala samninga við bandarísk yfirvöld. Ný skýrsla bandarískrar þingnefndar eykur enn á vanda Blackwater. Þar er fjallað um hrottafengin morð á fjórum verktökum þeirra í Fallujah 2004. Þingnefndin gagnrýnir starfsemi Blackwater harðlega - ekki hafi verið hugað að öryggismálum. Viðvaranir um ástandið í Fallujah hafi verið hundsaðar. Vitni sem komu fyrir nefndina segja starfsemi Blackwater hafa verið illa skipulagða. Utanríkisráðuneytið bandaríska rannsakar nú starfsemi Blackwater og annarra verktaka í landinu. Þeir sem gagnrýna fyrirtækin segja þau hafa tekið yfir mörg störf sem hermenn hafi sinnt áður og það án þess að nægilega skýrar reglur gildi um starfsemi þeirra eða fullvissa um að þau geti sinnt verkunum. Talið er að um hundrað þúsund vopnaðir verktakar starfi nú hér í Írak. Erlent Fréttir Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Sjá meira
Bandarísk þingnefnd gagnrýnir harðlega starfsemi vopnaðra verktaka í Írak, sem m.a. eru sakaðir um að hafa myrt ellefu óbreytta Íraka. Um hundrað þúsund vopnaðir verktakar eru í landinu. Kristinn Hrafnsson er í Írak á vegum fréttaskýringaþáttsins Kompás. Hanns segir verktakafyrirtækið Blackwater, sem annast meðal annars gæslu sendifulltrúa í Írak, þegar til rannsóknar vegna dauða 11 Íraka sem féllu fyrir byssukúlum starfsmanna fyrirtækisins fyrr í þessum mánuði. Sjálfvörn segja Blackwater menn - Írakar eru á öðru máli og vildu fyrirtækið úr landi. Bandaríkjamenn fengu því hnekkt - enda fyrirtækið með margar milljóna dala samninga við bandarísk yfirvöld. Ný skýrsla bandarískrar þingnefndar eykur enn á vanda Blackwater. Þar er fjallað um hrottafengin morð á fjórum verktökum þeirra í Fallujah 2004. Þingnefndin gagnrýnir starfsemi Blackwater harðlega - ekki hafi verið hugað að öryggismálum. Viðvaranir um ástandið í Fallujah hafi verið hundsaðar. Vitni sem komu fyrir nefndina segja starfsemi Blackwater hafa verið illa skipulagða. Utanríkisráðuneytið bandaríska rannsakar nú starfsemi Blackwater og annarra verktaka í landinu. Þeir sem gagnrýna fyrirtækin segja þau hafa tekið yfir mörg störf sem hermenn hafi sinnt áður og það án þess að nægilega skýrar reglur gildi um starfsemi þeirra eða fullvissa um að þau geti sinnt verkunum. Talið er að um hundrað þúsund vopnaðir verktakar starfi nú hér í Írak.
Erlent Fréttir Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Sjá meira