Melaband á meginlandi 15. febrúar 2007 08:45 Rumon Gamba, stjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands, greip til sinna ráða. Sinfóníuhljómsveit Íslands er á ferðalagi um meginland Evrópu og hefur vakið stormandi lukku í tónleikahúsum í Þýskalandi á síðustu dögum. Hljómsveitin mun leika á átta tónleikum á tveimur vikum og hefur þegar haldið tvenna tónleika í Þýskalandi. Hljómsveitarstjórinn Rumon Gamba þurfti að grípa til þess ráðs eftir fjögur aukalög á tónleikunum í Köln að taka báða konsertmeistarana með sér útaf sviðinu og í Düsseldorf voru gestir engu minna spenntir og ruku á fætur með bravóköllum og látum líkt og um handboltaleik væri að ræða eftir að sveitin lék „Á Sprengisandi“ sem annað aukalag. Félagar í Sinfóníunni halda úti dagbók á netinu og má lesa um ferðina á slóðinni sinfonia.blog.is en þar lýsa þau meðal annars yfir ánægju sinni með aðstöðuna á meginlandinu þar sem hljómburðurinn er víst mun betri en í bíóinu á Melunum enda hlakkar hópurinn til þess þegar nýja húsið „við höfnina er í höfn!“ Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Sinfóníuhljómsveit Íslands er á ferðalagi um meginland Evrópu og hefur vakið stormandi lukku í tónleikahúsum í Þýskalandi á síðustu dögum. Hljómsveitin mun leika á átta tónleikum á tveimur vikum og hefur þegar haldið tvenna tónleika í Þýskalandi. Hljómsveitarstjórinn Rumon Gamba þurfti að grípa til þess ráðs eftir fjögur aukalög á tónleikunum í Köln að taka báða konsertmeistarana með sér útaf sviðinu og í Düsseldorf voru gestir engu minna spenntir og ruku á fætur með bravóköllum og látum líkt og um handboltaleik væri að ræða eftir að sveitin lék „Á Sprengisandi“ sem annað aukalag. Félagar í Sinfóníunni halda úti dagbók á netinu og má lesa um ferðina á slóðinni sinfonia.blog.is en þar lýsa þau meðal annars yfir ánægju sinni með aðstöðuna á meginlandinu þar sem hljómburðurinn er víst mun betri en í bíóinu á Melunum enda hlakkar hópurinn til þess þegar nýja húsið „við höfnina er í höfn!“
Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira