Stöðvaður í miðri spurningu 16. febrúar 2007 05:00 Sigurður Tómas Magnússon virtist afar ósáttur þegar dómari stöðvaði spurningar hans. MYND/GVA Arngrímur Ísberg, dómsformaður í Baugsmálinu, ákvað í gær að takmarka þann tíma sem sækjandi í málinu fengi til að spyrja Jón Ásgeir Jóhannesson, einn sakborninga, út í málavexti. Sækjandi mótmælti þessum takmörkunum. Reiknað var með að skýrslutökum yfir Jóni Ásgeiri fyrir dómi lyki um hádegi á miðvikudag. Á þriðja tímanum í gær sagðist Sigurður Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari, eiga um þrjár klukkustundir eftir. Dómsformaðurinn ákvað í framhaldinu að sækjandi myndi fá 75 mínútur til viðbótar, en því næst kæmust verjendur að. Kalla yrði Jón Ásgeir fyrir aftur síðar ef spyrja þyrfti frekar. Sigurður Tómas mótmælti þessu og sagði það geta stefnt sönnunarfærslu sinni í voða ef skýrslutökur yfir Jóni Ásgeiri yrðu slitnar í sundur með þessum hætti. Í samtali við Fréttablaðið sagðist hann ekki vita til þess að tími sækjanda hefði áður verið takmarkaður með þessum hætti í héraðsdómi. Þetta sé afar óvenjulegt, en af því verði ekki stór skaði. Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs, segir nauðsynlegt að halda sig við áætlunina í svo flóknu máli. Dómarans sé að stjórna og saksóknara að koma með tímaáætlun. Fréttir Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Arngrímur Ísberg, dómsformaður í Baugsmálinu, ákvað í gær að takmarka þann tíma sem sækjandi í málinu fengi til að spyrja Jón Ásgeir Jóhannesson, einn sakborninga, út í málavexti. Sækjandi mótmælti þessum takmörkunum. Reiknað var með að skýrslutökum yfir Jóni Ásgeiri fyrir dómi lyki um hádegi á miðvikudag. Á þriðja tímanum í gær sagðist Sigurður Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari, eiga um þrjár klukkustundir eftir. Dómsformaðurinn ákvað í framhaldinu að sækjandi myndi fá 75 mínútur til viðbótar, en því næst kæmust verjendur að. Kalla yrði Jón Ásgeir fyrir aftur síðar ef spyrja þyrfti frekar. Sigurður Tómas mótmælti þessu og sagði það geta stefnt sönnunarfærslu sinni í voða ef skýrslutökur yfir Jóni Ásgeiri yrðu slitnar í sundur með þessum hætti. Í samtali við Fréttablaðið sagðist hann ekki vita til þess að tími sækjanda hefði áður verið takmarkaður með þessum hætti í héraðsdómi. Þetta sé afar óvenjulegt, en af því verði ekki stór skaði. Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs, segir nauðsynlegt að halda sig við áætlunina í svo flóknu máli. Dómarans sé að stjórna og saksóknara að koma með tímaáætlun.
Fréttir Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira