Nær engar fréttir Guðjón Helgason skrifar 15. júní 2007 18:45 Fréttaútsendingar danska ríkisútvarpsins voru litlar sem engar í gær vegna verkfalls starfsmanna. Fjölmörgum fréttamönnum hefur verið sagt upp síðustu daga í sparnaðarskini. Enn þarf að skera niður vegna kostnaðar við byggingu nýrra höfustöðva ríkisútvarpsins danska. Fjölmörgum hefur verið og verður sagt upp í ár hjá Danska ríkisútvarpinu í ár vegna niðurskurðar. Framvkæmdir við nýjar höfuðstöðvar hafa farið fram úr áætlun um sem nemur jafnvirði rúmlega 20 milljörða íslenskra króna. Spara þarf jafnvirði rúmlega 3 milljarða íslenskra króna á ári næstu 5 árin og því þarf að segja um 300 starfsmönnum upp. Það er gert yfir lengri tíma og var um 70 manns sagt upp nú í vikunni hjá tónlistar- og menningardeild. Fyrir vikið lögðu fréttamenn niður vinnu í gær og stóru fréttatímarnir tveir í sjónvarpi féllu niður. Boði var upp á stuttar fréttir í útvarpi sem yfirmenn unnu. Starfsmenn segja starfsandan mjög slæman hjá ríkistútvarpinu danska. Steen Kramhoeft, trúnaðarmaður starfsmanna hjá Danska útvarpinu, segir að starfsmönnum sé smalað inn í herbergi. Þangað komi stjórnendur og velji út þá sem séu látnir fara. Aðfarirnar séu ekki sæmandi. Kurt Strand, fréttamaður, segir að ef starfsmenn væru þess vissir að niðurskurðurinn væri úthugsaður og allt þar að baki hugsað til enda þá hefði ekki orðið af verkfalli. Starfsmenn danska útvarpsins komu saman í garðinum við gömlu höfuðstöðvarnar með ölkrús í hönd og kvöddust. Erlent Fréttir Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður Fleiri fréttir Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Sjá meira
Fréttaútsendingar danska ríkisútvarpsins voru litlar sem engar í gær vegna verkfalls starfsmanna. Fjölmörgum fréttamönnum hefur verið sagt upp síðustu daga í sparnaðarskini. Enn þarf að skera niður vegna kostnaðar við byggingu nýrra höfustöðva ríkisútvarpsins danska. Fjölmörgum hefur verið og verður sagt upp í ár hjá Danska ríkisútvarpinu í ár vegna niðurskurðar. Framvkæmdir við nýjar höfuðstöðvar hafa farið fram úr áætlun um sem nemur jafnvirði rúmlega 20 milljörða íslenskra króna. Spara þarf jafnvirði rúmlega 3 milljarða íslenskra króna á ári næstu 5 árin og því þarf að segja um 300 starfsmönnum upp. Það er gert yfir lengri tíma og var um 70 manns sagt upp nú í vikunni hjá tónlistar- og menningardeild. Fyrir vikið lögðu fréttamenn niður vinnu í gær og stóru fréttatímarnir tveir í sjónvarpi féllu niður. Boði var upp á stuttar fréttir í útvarpi sem yfirmenn unnu. Starfsmenn segja starfsandan mjög slæman hjá ríkistútvarpinu danska. Steen Kramhoeft, trúnaðarmaður starfsmanna hjá Danska útvarpinu, segir að starfsmönnum sé smalað inn í herbergi. Þangað komi stjórnendur og velji út þá sem séu látnir fara. Aðfarirnar séu ekki sæmandi. Kurt Strand, fréttamaður, segir að ef starfsmenn væru þess vissir að niðurskurðurinn væri úthugsaður og allt þar að baki hugsað til enda þá hefði ekki orðið af verkfalli. Starfsmenn danska útvarpsins komu saman í garðinum við gömlu höfuðstöðvarnar með ölkrús í hönd og kvöddust.
Erlent Fréttir Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður Fleiri fréttir Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Sjá meira