Varist að tala niður til fólks 8. mars 2007 02:15 Stjórnvöld og fyrirtæki í ferðaþjónustu sem vilja nota listsköpun í markaðsstarfi mega ekki reyna að stýra eða hafa áhrif á sköpun listamanna. Þetta segir Ólafur Elíasson myndlistarmaður sem talaði á ársfundi Útflutningsráðs í gær. Listir og ímynd þjóðar var yfirskrift fundarins og miðlaði Ólafur fundarmönnum af margþættri reynslu sinni og störfum. Ólafur sagði Ísland hafa mikla möguleika á sviði markaðssetningar en láta þyrfti af gamaldags auglýsingum þar sem fólki er „skipað“ að koma og sjá náttúru landsins. Notaði hann auglýsingu 66° norður sem dæmi um vel heppnaða markaðssetningu en í henni væri skírskotað til náttúrunnar og fólki, án orða. Fólki sé boðið að koma og upplifa sjálft sig í íslensku umhverfi. Sem dæmi um illa heppnaða markaðssetningu benti Ólafur á auglýsingu flugfélags þar sem fólki var sagt að koma og sjá fegurð norðurljósanna. Þar væri talað niður til fólks. Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair, sagði á fundinum að forsenda fjölgunar ferðamanna til Íslands utan háannatíma væri markaðssetning lista og menningar. Nefndi hann hátíðirnar Food and Fun og Iceland Airwaves sem vel heppnuð dæmi um slíkt. Food and Fun Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fleiri fréttir Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sjá meira
Stjórnvöld og fyrirtæki í ferðaþjónustu sem vilja nota listsköpun í markaðsstarfi mega ekki reyna að stýra eða hafa áhrif á sköpun listamanna. Þetta segir Ólafur Elíasson myndlistarmaður sem talaði á ársfundi Útflutningsráðs í gær. Listir og ímynd þjóðar var yfirskrift fundarins og miðlaði Ólafur fundarmönnum af margþættri reynslu sinni og störfum. Ólafur sagði Ísland hafa mikla möguleika á sviði markaðssetningar en láta þyrfti af gamaldags auglýsingum þar sem fólki er „skipað“ að koma og sjá náttúru landsins. Notaði hann auglýsingu 66° norður sem dæmi um vel heppnaða markaðssetningu en í henni væri skírskotað til náttúrunnar og fólki, án orða. Fólki sé boðið að koma og upplifa sjálft sig í íslensku umhverfi. Sem dæmi um illa heppnaða markaðssetningu benti Ólafur á auglýsingu flugfélags þar sem fólki var sagt að koma og sjá fegurð norðurljósanna. Þar væri talað niður til fólks. Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair, sagði á fundinum að forsenda fjölgunar ferðamanna til Íslands utan háannatíma væri markaðssetning lista og menningar. Nefndi hann hátíðirnar Food and Fun og Iceland Airwaves sem vel heppnuð dæmi um slíkt.
Food and Fun Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fleiri fréttir Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sjá meira