Orðrétt úr Baugsmálinu 16. mars 2007 04:00 „Þetta er nú svona meginlínan, svo dansar saksóknarinn þar, og öryggisnetið er hérna hjá dómaranum." Arngrímur Ísberg dómsformaður skýrði þann línudans sem saksóknari og verjendur áttu að stunda með það hvort spyrja mætti endurskoðendur frá Deloitte sem sérfræðivitni í málinu. „Ég leyfi mér að mótmæla þessu sem röngum framburði." Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, var allt annað en ánægður með lýsingu endurskoðanda Deloitte á því að algengt sé að skammstöfunin EBITDA sé kölluð hagnaður fyrir afskriftir. „Sá veldur miklu sem upphafinu veldur." Jakob R. Möller, verjandi Tryggva Jónssonar, sagðist þurfa talsverðan tíma til að yfirheyra Jón H. Snorrason, sem var yfir rannsókninni á Baugsmálinu, enda væri hann lykilvitni verjenda. „Hann hefur kannski tafist við að hlaupa uppi glæpamann." Sigurður Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari, reyndi á gamansaman hátt að skýra af hverju Jón H. Snorrason var seinn fyrir, en eins og Fréttablaðið greindi frá á dögunum hljóp Jón uppi ölvaðan ökumann fyrir skömmu. „Ef ég mætti aðeins svara áður en þú kemur með spurninguna." Jón H. Snorrason er gamalreyndur saksóknari og reyndi að taka frumkvæðið í vitnaleiðslum yfir sjálfum sér af Gesti Jónssyni, en árangurslaust. „Spurningin er svo leiðandi að já eða nei væri afleitt svar." Sveinn Ingiberg Magnússon lögreglufulltrúi vildi hvorki svara játandi né neitandi spurningu Jakobs R. Möller um hvort rannsakað hefði verið hvort tölvupóstar í málinu væru falsaðir áður en dómkvaddir matsmenn voru kallaðir til. Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
„Þetta er nú svona meginlínan, svo dansar saksóknarinn þar, og öryggisnetið er hérna hjá dómaranum." Arngrímur Ísberg dómsformaður skýrði þann línudans sem saksóknari og verjendur áttu að stunda með það hvort spyrja mætti endurskoðendur frá Deloitte sem sérfræðivitni í málinu. „Ég leyfi mér að mótmæla þessu sem röngum framburði." Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, var allt annað en ánægður með lýsingu endurskoðanda Deloitte á því að algengt sé að skammstöfunin EBITDA sé kölluð hagnaður fyrir afskriftir. „Sá veldur miklu sem upphafinu veldur." Jakob R. Möller, verjandi Tryggva Jónssonar, sagðist þurfa talsverðan tíma til að yfirheyra Jón H. Snorrason, sem var yfir rannsókninni á Baugsmálinu, enda væri hann lykilvitni verjenda. „Hann hefur kannski tafist við að hlaupa uppi glæpamann." Sigurður Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari, reyndi á gamansaman hátt að skýra af hverju Jón H. Snorrason var seinn fyrir, en eins og Fréttablaðið greindi frá á dögunum hljóp Jón uppi ölvaðan ökumann fyrir skömmu. „Ef ég mætti aðeins svara áður en þú kemur með spurninguna." Jón H. Snorrason er gamalreyndur saksóknari og reyndi að taka frumkvæðið í vitnaleiðslum yfir sjálfum sér af Gesti Jónssyni, en árangurslaust. „Spurningin er svo leiðandi að já eða nei væri afleitt svar." Sveinn Ingiberg Magnússon lögreglufulltrúi vildi hvorki svara játandi né neitandi spurningu Jakobs R. Möller um hvort rannsakað hefði verið hvort tölvupóstar í málinu væru falsaðir áður en dómkvaddir matsmenn voru kallaðir til.
Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira