PINUP-stúlkurnar 28. apríl 2007 00:01 Vargas-stúlka Ein af teikningum listamannsins Alberto Vargas – vinsældaveggskreyting hjá ungum mönnum á fimmta áratugnum. Í sumar og næsta haust hafa hönnuðir fengið innblástur frá „pin-up“ stúlkum fimmta áratugarins og endurskapað þær fyrir tuttugustu og fyrstu öldina. En hvað er eiginlega pin-up stúlka? Hún er fögur og íturvaxin stúlka sem prýðir fjöldaframleiddar myndir sem karlmenn, og sérstaklega hermenn í seinni heimsstyrjöldinni, hengdu upp á vegg eða skáp í dapurlegri vosbúð stríðsins. Þessar stúlkur voru fyrirsætur, leikkonur eða söngkonur og fyrsta og frægasta „pin-up“ skvísan var leikkonan Betty Grable. Hún þótti vera með afburða fallega fótleggi og var oft mynduð í dansbúningi eða örstuttum „hot pants“ buxum. Listamaðurinn Alberto Vargas varð einnig frægur fyrir að teikna ímyndaðar „fullkomnar“ pin-up stúlkur sem urðu svo þekktar sem „Vargas“-stúlkurnar. Þröngar stuttbuxur sáust víða á tískusýningum bæði fyrir sumarið og haustið, Chanel notaði þær í pallíettuútfærslum fyrir strendur og sumar en Miuccia Prada sendi stúlkurnar sínar niður pallana í þröngum kasmírpeysum, stuttbuxum og með glæsilega túrbana. Ef þú ert ekki með langa fætur er einfalt að endurskapa „pin-up“ lúkkið með fallega gamaldags kjólum með smáherðapúðum og þröngu mitti, eins og hjá hönnuðunum Ralph Lauren og Carolina Herrera. Auðvitað er líka skemmtilegt að vera Vargas-stúlka innanklæða í fallegum gamaldags undirfötum sem fanga glamúr fyrri tíma. annabjornsson@frettabladid.isActress Betty Grable's famous legs in black mesh stocking for a scene that will feature her legs, in her dressing room at 20th Century Fox studios. (Photo by Walter Sanders//Time Life Pictures/Getty Images) tíska, undirföt, betty grablepinup, vargas, deetaEinfalt og sexí Hjá MiuMiu voru hnepptar peysur einfaldlega notaðar sem ofurstuttir kjólar.Túrban og hátt mitti Prada notaðist við hlutföllin stutt pils/ buxur við síðar ermar.A model presents a creation by Italian designer Giambattista Valli during the Spring/Summer 2006 Ready-to-Wear collections in Paris, 07 October 2005. AFP PHOTO/PIERRE VERDY pin up, tískapallíettur Mini-buxur úr svörtum pallíettum slógu rækilega í gegn hjá Chanel en myndu fara best við svartar sokkabuxur.Nærur í anda sundfatnaðar Prada var með flottar útfærslur af mini-stuttbuxum við smart jakka.A model presents a creation by Italian fashion house Dolce & Gabbana during the Autumn/Winter 2008 women's collections, 22 February 2007 in Milan. pin up, tíska Mest lesið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Kári og Eva eru hjón Lífið Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Tíska og hönnun „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Lífið Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Lífið samstarf Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Tónlist Eva flutt inn í verðlaunahús Kára Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Í sumar og næsta haust hafa hönnuðir fengið innblástur frá „pin-up“ stúlkum fimmta áratugarins og endurskapað þær fyrir tuttugustu og fyrstu öldina. En hvað er eiginlega pin-up stúlka? Hún er fögur og íturvaxin stúlka sem prýðir fjöldaframleiddar myndir sem karlmenn, og sérstaklega hermenn í seinni heimsstyrjöldinni, hengdu upp á vegg eða skáp í dapurlegri vosbúð stríðsins. Þessar stúlkur voru fyrirsætur, leikkonur eða söngkonur og fyrsta og frægasta „pin-up“ skvísan var leikkonan Betty Grable. Hún þótti vera með afburða fallega fótleggi og var oft mynduð í dansbúningi eða örstuttum „hot pants“ buxum. Listamaðurinn Alberto Vargas varð einnig frægur fyrir að teikna ímyndaðar „fullkomnar“ pin-up stúlkur sem urðu svo þekktar sem „Vargas“-stúlkurnar. Þröngar stuttbuxur sáust víða á tískusýningum bæði fyrir sumarið og haustið, Chanel notaði þær í pallíettuútfærslum fyrir strendur og sumar en Miuccia Prada sendi stúlkurnar sínar niður pallana í þröngum kasmírpeysum, stuttbuxum og með glæsilega túrbana. Ef þú ert ekki með langa fætur er einfalt að endurskapa „pin-up“ lúkkið með fallega gamaldags kjólum með smáherðapúðum og þröngu mitti, eins og hjá hönnuðunum Ralph Lauren og Carolina Herrera. Auðvitað er líka skemmtilegt að vera Vargas-stúlka innanklæða í fallegum gamaldags undirfötum sem fanga glamúr fyrri tíma. annabjornsson@frettabladid.isActress Betty Grable's famous legs in black mesh stocking for a scene that will feature her legs, in her dressing room at 20th Century Fox studios. (Photo by Walter Sanders//Time Life Pictures/Getty Images) tíska, undirföt, betty grablepinup, vargas, deetaEinfalt og sexí Hjá MiuMiu voru hnepptar peysur einfaldlega notaðar sem ofurstuttir kjólar.Túrban og hátt mitti Prada notaðist við hlutföllin stutt pils/ buxur við síðar ermar.A model presents a creation by Italian designer Giambattista Valli during the Spring/Summer 2006 Ready-to-Wear collections in Paris, 07 October 2005. AFP PHOTO/PIERRE VERDY pin up, tískapallíettur Mini-buxur úr svörtum pallíettum slógu rækilega í gegn hjá Chanel en myndu fara best við svartar sokkabuxur.Nærur í anda sundfatnaðar Prada var með flottar útfærslur af mini-stuttbuxum við smart jakka.A model presents a creation by Italian fashion house Dolce & Gabbana during the Autumn/Winter 2008 women's collections, 22 February 2007 in Milan. pin up, tíska
Mest lesið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Kári og Eva eru hjón Lífið Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Tíska og hönnun „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Lífið Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Lífið samstarf Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Tónlist Eva flutt inn í verðlaunahús Kára Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira