Umsvif íslenskra útgerða aukast í Afríku 3. maí 2007 06:15 Umsvif íslenskra útgerðarfyrirtækja í Afríku eru að aukast. Sjólaskip gera sjö skip út frá ströndum Marokkó og Máritaníu í Vestur-Afríku. Flaggskip íslenska flotans, Engey RE-1, er einnig á leið til veiða á sömu slóðum, á vegum dótturfélags Samherja. Magnús Guðmundsson, sem var nýlega ráðinn skipstjóri á Engeynni, hefur veitt undan ströndum Vestur-Afríku í níu ár og er ánægður með veruna í Afríku. „Það er fínt að veiða þarna, alltaf gott veður og engar frosthörkur." Magnús segir útgerðina allt öðruvísi ytra en hér heima. Skipin séu í raun fljótandi verksmiðjur sem komi ekki til hafnar nema á tveggja ára fresti. Með hjálp flutningaskips er landað og skipt um áhöfn á nokkurra mánaða fresti. Bæði Engey og skipin sjö sem Sjólaskip gera út veiða makríl og sardínu ásamt öðrum fisktegundum undan ströndum Marokkó og Máritaníu. Kvóti Sjólaskipa í Marokkó er um áttatíu þúsund tonn en í Máritaníu er fiskveiðikerfi sem svipar til sóknardagakerfisins hér heima. Þar er aflinn meiri en í Marokkó að sögn Haralds Guðmundssonar framkvæmdastjóra, en Sjólaskip hafa gert út af ströndum Afríku í tíu ár. Nákvæmar tölur um kvóta Engeyjar liggja ekki fyrir en Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, gerir ráð fyrir að hægt verði að gera þar út stóran hluta ársins. Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
Umsvif íslenskra útgerðarfyrirtækja í Afríku eru að aukast. Sjólaskip gera sjö skip út frá ströndum Marokkó og Máritaníu í Vestur-Afríku. Flaggskip íslenska flotans, Engey RE-1, er einnig á leið til veiða á sömu slóðum, á vegum dótturfélags Samherja. Magnús Guðmundsson, sem var nýlega ráðinn skipstjóri á Engeynni, hefur veitt undan ströndum Vestur-Afríku í níu ár og er ánægður með veruna í Afríku. „Það er fínt að veiða þarna, alltaf gott veður og engar frosthörkur." Magnús segir útgerðina allt öðruvísi ytra en hér heima. Skipin séu í raun fljótandi verksmiðjur sem komi ekki til hafnar nema á tveggja ára fresti. Með hjálp flutningaskips er landað og skipt um áhöfn á nokkurra mánaða fresti. Bæði Engey og skipin sjö sem Sjólaskip gera út veiða makríl og sardínu ásamt öðrum fisktegundum undan ströndum Marokkó og Máritaníu. Kvóti Sjólaskipa í Marokkó er um áttatíu þúsund tonn en í Máritaníu er fiskveiðikerfi sem svipar til sóknardagakerfisins hér heima. Þar er aflinn meiri en í Marokkó að sögn Haralds Guðmundssonar framkvæmdastjóra, en Sjólaskip hafa gert út af ströndum Afríku í tíu ár. Nákvæmar tölur um kvóta Engeyjar liggja ekki fyrir en Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, gerir ráð fyrir að hægt verði að gera þar út stóran hluta ársins.
Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira