Brit-verðlaun fyrir klassíska plötu 5. maí 2007 03:00 Bítillinn fyrrverandi fékk klassísku Brit-verðlaunin fyrir plötu sína Ecce Cor Meum. Bítillinn fyrrverandi, Sir Paul McCartney, vann klassísku Brit-verðlaunin fyrir sína fjórðu klassísku plötu, Ecce Cor Meum. Á meðal þeirra sem McCartney skaut ref fyrir rass voru Sting og Katherine Jenkins. Lesendur Classic FM í Bretlandi og lesendur tímarits útvarpsstöðvarinnar tóku þátt í kosningunni. „Ef þið hefðuð sagt mér þegar ég var lítill strákur að alast upp í Liverpool að ég yrði í Albert Hall að taka á móti þessum verðlaunum, þá hefði ég ekki trúað ykkur,“ sagði McCartney. „Mamma og pabbi hefðu verið rosalega stolt.“ McCartney byrjaði að semja Ecce Cor Meum árið 1997 en þurfti að fresta plötunni vegna dauða fyrri eiginkonu sinnar, Lindu, árið eftir. Platan var tekin upp í Abbey Road-hljóðverinu í London og var verkið frumflutt í Royal Albert Hall í nóvember í fyrra. Næsta poppplata McCartneys, Memory Almost Full, kemur út í júní. Mest lesið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Fleiri fréttir Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Bítillinn fyrrverandi, Sir Paul McCartney, vann klassísku Brit-verðlaunin fyrir sína fjórðu klassísku plötu, Ecce Cor Meum. Á meðal þeirra sem McCartney skaut ref fyrir rass voru Sting og Katherine Jenkins. Lesendur Classic FM í Bretlandi og lesendur tímarits útvarpsstöðvarinnar tóku þátt í kosningunni. „Ef þið hefðuð sagt mér þegar ég var lítill strákur að alast upp í Liverpool að ég yrði í Albert Hall að taka á móti þessum verðlaunum, þá hefði ég ekki trúað ykkur,“ sagði McCartney. „Mamma og pabbi hefðu verið rosalega stolt.“ McCartney byrjaði að semja Ecce Cor Meum árið 1997 en þurfti að fresta plötunni vegna dauða fyrri eiginkonu sinnar, Lindu, árið eftir. Platan var tekin upp í Abbey Road-hljóðverinu í London og var verkið frumflutt í Royal Albert Hall í nóvember í fyrra. Næsta poppplata McCartneys, Memory Almost Full, kemur út í júní.
Mest lesið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Fleiri fréttir Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira