Tilboð í Sainsbury fyrir vikulok 2. apríl 2007 07:00 Ein af verslunum bresku matvörukeðjunnar Sainsbury. Mynd/AFP Fjárfestahópurinn CVC mun leggja fram að minnsta kosti 10 milljarða punda, jafnvirði um 1.300 milljarða íslenskra króna, yfirtökutilboð í bresku verslanakeðjuna Sainbury fyrir lok þessarar viku. Þetta staðhæfðu breskir fjölmiðlar um helgina. Gangi þetta eftir mun CVC greiða á bilinu 570 til 580 pens fyrir hvern hlut í Sainsbury, sem er þriðja stærsta verslanakeðja Bretlands. Breska blaðið Financial Mail sagði miklar líkur á að fjárfestahópurinn sættist á að greiða einn milljarð punda, jafnvirði 130 milljarða íslenskra króna, í lífeyrissjóð verslanakeðjunnar. Fjölmargir fjárfestar, þar á meðal Baugur og breska verslanakeðjan Asda, önnur stærsta verslanakeðja Bretlands, hafa verið orðuð við kaup og hugsanlega yfirtöku á Sainsbury. Svo hefur ekki reynst vera en Baugur festi sér lítinn hlut í keðjunni í gegnum breska fjárfestingafélagið Unity Investments til skamms tíma í kjölfar orðróms um yfirvofandi yfirtöku á Sainsbury. Breska yfirtökunefndin krafðist þess í síðasta mánuði að fjárfestar tækju ákvörðun um næstu skref varðandi Sainsbury fljótlega eða hættu yfirtökuáformum sínum ella. Nefndin setti fjárfestum lokafrest til að leggja fram tilboð í Sainsbury og gildir það til 13. apríl næstkomandi. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Strætómiðinn dýrari Neytendur „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Fjárfestahópurinn CVC mun leggja fram að minnsta kosti 10 milljarða punda, jafnvirði um 1.300 milljarða íslenskra króna, yfirtökutilboð í bresku verslanakeðjuna Sainbury fyrir lok þessarar viku. Þetta staðhæfðu breskir fjölmiðlar um helgina. Gangi þetta eftir mun CVC greiða á bilinu 570 til 580 pens fyrir hvern hlut í Sainsbury, sem er þriðja stærsta verslanakeðja Bretlands. Breska blaðið Financial Mail sagði miklar líkur á að fjárfestahópurinn sættist á að greiða einn milljarð punda, jafnvirði 130 milljarða íslenskra króna, í lífeyrissjóð verslanakeðjunnar. Fjölmargir fjárfestar, þar á meðal Baugur og breska verslanakeðjan Asda, önnur stærsta verslanakeðja Bretlands, hafa verið orðuð við kaup og hugsanlega yfirtöku á Sainsbury. Svo hefur ekki reynst vera en Baugur festi sér lítinn hlut í keðjunni í gegnum breska fjárfestingafélagið Unity Investments til skamms tíma í kjölfar orðróms um yfirvofandi yfirtöku á Sainsbury. Breska yfirtökunefndin krafðist þess í síðasta mánuði að fjárfestar tækju ákvörðun um næstu skref varðandi Sainsbury fljótlega eða hættu yfirtökuáformum sínum ella. Nefndin setti fjárfestum lokafrest til að leggja fram tilboð í Sainsbury og gildir það til 13. apríl næstkomandi.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Strætómiðinn dýrari Neytendur „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira