Krónikan hættir og seld til DV 29. mars 2007 18:39 Útgáfu Krónikunnar hefur verið hætt og var útgáfufélag hennar selt DV í dag. Ritstjóri og framkvæmdastjóri Krónikunnar hafa ráðið sig til DV. Tólf manns störfuðu hjá Krónikunni og hefur öllum starfsmönnum verið boðið starf hjá DV, en óvíst hve margir þiggja það.Þetta var tilkynnt síðdegis í dag. Samkvæmt fréttatilkynningu DV er kaupverðið trúnaðarmál og hefur öllu starfsfólki Krónikunnar verið að boðið að ganga til liðs við blaðið. Sigríður Dögg Auðunsdóttir ritstjóri Krónikunnar verður umsjónarmaður helgarútgáfu DV og Valdimar Birgisson framkvæmdastjóri Krónikunnar verður sölu-og auglýsingastjóri blaðsins. Krónikan kom fyrst út um miðjan febrúar síðastliðinn og hafa sjö tölublöð verið gefin út. „Við sáum bara tækifæri í því að sameina krafta okkar. Það er betra að gera þetta sameinað en í sitthvoru horninu. Það er erfitt að reka sjálfstæðan fjölmiðil á Íslandi og ég held að þetta hafi verið rétta skrefið," segir Valdimar Birgisson framkvæmdastjóri Krónikunnar. Hann segir blendnar tilfinningar hjá starfsfólki Krónikunnar. Það hafi lagt mikið á sig til að gera gott blað og óvíst sé hvort allir fari yfir á DV. Ritstjóri Krónikunnar lýsti því yfir að þörf væri fyrir fjölmiðil á borð við blaðið á íslenskum markaði. Mistókst sú tilraun að mati Valdimars ? „Ég held að það hafi tekist að gera góðan fjölmiðil og gott blað sem átti erindi við fólk. Það er bara erfitt að reka blað svona eitt og sér í hörðu samkeppnisumhverfi eins og það er í dag. Þannig að því leytinu til mætti segja að það hafi mistekist en Krónikan gæti lifað áfram. Jafnvel sem fylgirit DV en allt er óráðið í þeim efnum," segir Valdimar. Fréttir Innlent Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Fleiri fréttir Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Sjá meira
Útgáfu Krónikunnar hefur verið hætt og var útgáfufélag hennar selt DV í dag. Ritstjóri og framkvæmdastjóri Krónikunnar hafa ráðið sig til DV. Tólf manns störfuðu hjá Krónikunni og hefur öllum starfsmönnum verið boðið starf hjá DV, en óvíst hve margir þiggja það.Þetta var tilkynnt síðdegis í dag. Samkvæmt fréttatilkynningu DV er kaupverðið trúnaðarmál og hefur öllu starfsfólki Krónikunnar verið að boðið að ganga til liðs við blaðið. Sigríður Dögg Auðunsdóttir ritstjóri Krónikunnar verður umsjónarmaður helgarútgáfu DV og Valdimar Birgisson framkvæmdastjóri Krónikunnar verður sölu-og auglýsingastjóri blaðsins. Krónikan kom fyrst út um miðjan febrúar síðastliðinn og hafa sjö tölublöð verið gefin út. „Við sáum bara tækifæri í því að sameina krafta okkar. Það er betra að gera þetta sameinað en í sitthvoru horninu. Það er erfitt að reka sjálfstæðan fjölmiðil á Íslandi og ég held að þetta hafi verið rétta skrefið," segir Valdimar Birgisson framkvæmdastjóri Krónikunnar. Hann segir blendnar tilfinningar hjá starfsfólki Krónikunnar. Það hafi lagt mikið á sig til að gera gott blað og óvíst sé hvort allir fari yfir á DV. Ritstjóri Krónikunnar lýsti því yfir að þörf væri fyrir fjölmiðil á borð við blaðið á íslenskum markaði. Mistókst sú tilraun að mati Valdimars ? „Ég held að það hafi tekist að gera góðan fjölmiðil og gott blað sem átti erindi við fólk. Það er bara erfitt að reka blað svona eitt og sér í hörðu samkeppnisumhverfi eins og það er í dag. Þannig að því leytinu til mætti segja að það hafi mistekist en Krónikan gæti lifað áfram. Jafnvel sem fylgirit DV en allt er óráðið í þeim efnum," segir Valdimar.
Fréttir Innlent Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Fleiri fréttir Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Sjá meira