Lífið

Örfáir miðar eftir á styrktartónleika FORMA

MYND/FORMA
Aðeins eru örfáir miðar eftir á styrktartónleika Formu, samtaka gegn átröskun, en á þeim koma fram Björk, Mugison, Lay Low, Pétur Ben, KK, Magga Stína, Wulfgang og Esja. Þrír dagar eru þangað til tónleikarnir eru haldnir og miðaverð er 3.900 krónur. Tónleikarnir verða haldnir á NASA á sunnudaginn kemur og opnar húsið klukkan 19:00 en tónleikarnir hefjast klukkutíma síðar. Hægt er nálgast miða á www.miði.is, í Skífunni og í BT.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.