Olazabal byrjar vel á opna bandaríska 14. júní 2007 16:13 Jose Maria Olazabal AFP Keppni er hafin á Opna bandaríska Meistaramótinu á Oakmont vellinum í Pennsylvaniu fylki í Bandaríkjunum. 156 bestu kylfinga heims taka þátt í mótinu. Tiger Woods hóf leik með því að fá skolla á fyrstu holu, síðan kom fugl og par. Hann er því á pari eftir þrjár holur. Zach Johnson, sem sigraði á Mastersmótinu á Augusta vellinum í apríl, er á einu höggi undir pari eftir 6 holur. Völlurinn virðist nokkuð erfiður ef marka má skorið hjá fyrstu keppendum sem fara út í dag. Spánverjinn Jose Maria Olazabal byrjar vel, er á 2 höggum undir pari eftir 6 holur eins og þeir Angel Cabrera frá Argentínu og Pat Perez frá Bandaríkjunum, sem er á 2 undir eftir aðeins 3 holur. Daninn Thomas Björn er á meðal þeirra sem eru á einu undir pari eftkr 4 holur. Á sama skori eru einnig: Geoff Ogilvy, Stuart Appleby og Bubba Watson. Frétt af Kylfingur.is Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Keppni er hafin á Opna bandaríska Meistaramótinu á Oakmont vellinum í Pennsylvaniu fylki í Bandaríkjunum. 156 bestu kylfinga heims taka þátt í mótinu. Tiger Woods hóf leik með því að fá skolla á fyrstu holu, síðan kom fugl og par. Hann er því á pari eftir þrjár holur. Zach Johnson, sem sigraði á Mastersmótinu á Augusta vellinum í apríl, er á einu höggi undir pari eftir 6 holur. Völlurinn virðist nokkuð erfiður ef marka má skorið hjá fyrstu keppendum sem fara út í dag. Spánverjinn Jose Maria Olazabal byrjar vel, er á 2 höggum undir pari eftir 6 holur eins og þeir Angel Cabrera frá Argentínu og Pat Perez frá Bandaríkjunum, sem er á 2 undir eftir aðeins 3 holur. Daninn Thomas Björn er á meðal þeirra sem eru á einu undir pari eftkr 4 holur. Á sama skori eru einnig: Geoff Ogilvy, Stuart Appleby og Bubba Watson. Frétt af Kylfingur.is
Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira