Notuðu flygil fyrir kókaínsmygl Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 16. júlí 2007 18:51 Fíkniefnasmyglarar leita ýmissa leiða til að koma eiturlyfjum framhjá tollvörðum. Í Kólumbíu þar sem framleiðsla kókaíns er mest á heimsvísu, munaði aðeins hársbreidd að smyglurum tækist að plata yfirvöld með því að koma á þriðja hundrað kílóum af kókaíni fyrir inni í flygli. Hefði það ekki verið fyrir vökult auga tollvarðar, er ekki víst að 253 kíló af kókaíni hefðu fundist í flygli sem verið var að flytja til Panama. Tollvörðurinn veitti því eftirtekt að flygillinn var of þungur. Hljóðfærið var gert upptækt í höfn borgarinnar Cartagena, 600 kílómetra norður af höfuðborginni Bógóta. Fíkniefnalögreglan var dágóða stund að taka hljóðfærið í sundur, en hver fersentimeter innan í því var nýttur. Kólumbía er það land þar sem mest magn er framleitt af kókaíni í heimi. Smyglarar reyna að vera skrefi á undan lögreglunni með því að finna upp frumlegar aðferðir til að smygla efninu út úr landi. Um 90 prósent kókaíns sem neytt er í Bandaríkjunum kemur frá Kólumbíu og efnið er flutt í gegnum Panama. Söluverði efnisins er um fimm milljónir bandaríkjadala, eða um þrjú hundruð milljónir íslenskra króna. Erlent Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Sjá meira
Fíkniefnasmyglarar leita ýmissa leiða til að koma eiturlyfjum framhjá tollvörðum. Í Kólumbíu þar sem framleiðsla kókaíns er mest á heimsvísu, munaði aðeins hársbreidd að smyglurum tækist að plata yfirvöld með því að koma á þriðja hundrað kílóum af kókaíni fyrir inni í flygli. Hefði það ekki verið fyrir vökult auga tollvarðar, er ekki víst að 253 kíló af kókaíni hefðu fundist í flygli sem verið var að flytja til Panama. Tollvörðurinn veitti því eftirtekt að flygillinn var of þungur. Hljóðfærið var gert upptækt í höfn borgarinnar Cartagena, 600 kílómetra norður af höfuðborginni Bógóta. Fíkniefnalögreglan var dágóða stund að taka hljóðfærið í sundur, en hver fersentimeter innan í því var nýttur. Kólumbía er það land þar sem mest magn er framleitt af kókaíni í heimi. Smyglarar reyna að vera skrefi á undan lögreglunni með því að finna upp frumlegar aðferðir til að smygla efninu út úr landi. Um 90 prósent kókaíns sem neytt er í Bandaríkjunum kemur frá Kólumbíu og efnið er flutt í gegnum Panama. Söluverði efnisins er um fimm milljónir bandaríkjadala, eða um þrjú hundruð milljónir íslenskra króna.
Erlent Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Sjá meira