Sumartónleikar í Skálholti 12. júlí 2007 08:15 Þrennir kammertónleikar verða í Skálholti um helgina. Ingibjörg Guðjónsdóttir, sópran, er meðal þeirra sem kemur fram. Dagskrá þriðja hluta Sumartónleika í Skálholti hefst í dag og stendur fram á sunnudag. Í henni kennir ýmissa grasa og ber þar hæst samstarfsverkefnið Ísland-Austurríki en um er að ræða verkefni sem Sumartónleikar hafa unnið í samvinnu við tvö austurrísk tónskáldafélög. Auk þess er í dagskránni að finna fyrirlestra, þrenna kammertónleika, tónleika Hljómeykis með verkum Jóns Nordal og loks tónleika Jaap Schröders og Sigurðar Halldórssonar, þar sem flutt verða verk frá lok 17. aldar eftir Bach og ítölsk tónskáld. Sú skemmtilega nýjung er í boði á Sumartónleikum að leiklistarsmiðja verður fyrir börnin á laugardag kl. 14.55. Leiðbeinandi verður Ingólfur Björn Sigurðsson en hann hefur víðtæka reynslu í leiklistarkennslu barna og ungmenna. Öll börn frá sex ára aldri geta tekið þátt og í lok dagsins verður flutt sýnishorn af afrakstri dagsins fyrir foreldra og aðra tónleikagesti. Ókeypis aðgangur er að öllum tónleikum og fyrirlestrum Sumartónleika enda er það hugsjón aðstandenda að kirkjan standi öllum opin. Heildarefnisskrá, með ítarlegri dagskrá og efnisskrártextum, er nú fáanleg í versluninni 12 Tónum. Allar nánari upplýsingar um efnisskrá, dagskrá og flytjendur er að finna á heimasíðu hátíðarinnar, www.sumartonleikar.is. Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Dagskrá þriðja hluta Sumartónleika í Skálholti hefst í dag og stendur fram á sunnudag. Í henni kennir ýmissa grasa og ber þar hæst samstarfsverkefnið Ísland-Austurríki en um er að ræða verkefni sem Sumartónleikar hafa unnið í samvinnu við tvö austurrísk tónskáldafélög. Auk þess er í dagskránni að finna fyrirlestra, þrenna kammertónleika, tónleika Hljómeykis með verkum Jóns Nordal og loks tónleika Jaap Schröders og Sigurðar Halldórssonar, þar sem flutt verða verk frá lok 17. aldar eftir Bach og ítölsk tónskáld. Sú skemmtilega nýjung er í boði á Sumartónleikum að leiklistarsmiðja verður fyrir börnin á laugardag kl. 14.55. Leiðbeinandi verður Ingólfur Björn Sigurðsson en hann hefur víðtæka reynslu í leiklistarkennslu barna og ungmenna. Öll börn frá sex ára aldri geta tekið þátt og í lok dagsins verður flutt sýnishorn af afrakstri dagsins fyrir foreldra og aðra tónleikagesti. Ókeypis aðgangur er að öllum tónleikum og fyrirlestrum Sumartónleika enda er það hugsjón aðstandenda að kirkjan standi öllum opin. Heildarefnisskrá, með ítarlegri dagskrá og efnisskrártextum, er nú fáanleg í versluninni 12 Tónum. Allar nánari upplýsingar um efnisskrá, dagskrá og flytjendur er að finna á heimasíðu hátíðarinnar, www.sumartonleikar.is.
Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira