Dæmdir á Vog Guðjón Helgason skrifar 23. ágúst 2007 18:55 Hægt verður að skylda dæmda menn í meðferð á Vogi gerist þess þörf. Meðferðin kæmi í stað skilorðsbundinnar refsingar. Vilji menn ekki una þessu, verða þeir að afplána í fangelsi. Það voru þeir Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, Jón HB Snorrason, aðstoðarlögreglustjóri, og Þórari Tyrfingsson, formaður SÁÁ, sem undirrituðu samkomulagið í dag. Dómsmálaráðherra segir að með samkomulaginu tryggi Vogur lögreglu höfuðborgarsvæðisins sjúkrahúsvist og eftirmeðferðarpláss fyrir þá sem lögreglan hefur afskipti af og eru í slíkri þörf. SÁÁ mun samkvæmt samkomulaginu fræða starfsmenn lögreglu í forvarnarmálum og lögregla veita stuðning við bráðaþjónustu Vogs. Hægt verður að nota meðferð á Vogi sem forsendu þess að einhverjir dómar verði skilorðsbundnir. Þá er hinn dæmdi háður áfengi eða fíkniefnum. Jón HB Snorrason, aðstoðarlögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, segir að þeir sem vilji ekki fara í meðferð eða uppfylli ekki skilyrði verði þá að ljúka afplánun. Þórarin Tyrfingsson segir samkomulagið virkt frá fyrsta september. Þar til þá verði mál til meðferðar vel valin áður en farið verði af stað. Fréttir Innlent Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Hægt verður að skylda dæmda menn í meðferð á Vogi gerist þess þörf. Meðferðin kæmi í stað skilorðsbundinnar refsingar. Vilji menn ekki una þessu, verða þeir að afplána í fangelsi. Það voru þeir Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, Jón HB Snorrason, aðstoðarlögreglustjóri, og Þórari Tyrfingsson, formaður SÁÁ, sem undirrituðu samkomulagið í dag. Dómsmálaráðherra segir að með samkomulaginu tryggi Vogur lögreglu höfuðborgarsvæðisins sjúkrahúsvist og eftirmeðferðarpláss fyrir þá sem lögreglan hefur afskipti af og eru í slíkri þörf. SÁÁ mun samkvæmt samkomulaginu fræða starfsmenn lögreglu í forvarnarmálum og lögregla veita stuðning við bráðaþjónustu Vogs. Hægt verður að nota meðferð á Vogi sem forsendu þess að einhverjir dómar verði skilorðsbundnir. Þá er hinn dæmdi háður áfengi eða fíkniefnum. Jón HB Snorrason, aðstoðarlögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, segir að þeir sem vilji ekki fara í meðferð eða uppfylli ekki skilyrði verði þá að ljúka afplánun. Þórarin Tyrfingsson segir samkomulagið virkt frá fyrsta september. Þar til þá verði mál til meðferðar vel valin áður en farið verði af stað.
Fréttir Innlent Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira