Eftirlit flytur í bankahverfi 25. júlí 2007 00:01 Samkeppniseftirlitið hefur flutt starfsemi sína um set í höfuðborginni, frá Rauðarárstíg 10 þar sem stofnunin hefur verið til húsa frá stofnun fyrir tveimur árum yfir í nýjar skrifstofur á annari hæð í glæsilegu skrifstofuhúsnæði við Borgartún 26. Eftirlitið hóf starfsemi sína á Rauðarárstígnum í húsnæði sem Samkeppnisstofnun og Verðlagsstofnun höfðu áður til umráða. Húsnæðið þótti óhentugt og var því ákveðið að finna stofnuninni nýjan stað og hlýtur að vera vel við hæfi að sá staður sé á „Wall Street" Íslands, fjármálahverfinu í Borgartúni. Svo er líka blússandi samkeppni um húsnæði á þessum slóðum.Landið er ei lengur eylandÍ nýjasta hefti Vísbendingar er fjallað um þróun alþjóðaviðskipta hér á landi. Hann bendir á að á tuttugustu öldinni hafi, þótt landið væri alþjóðlegt viðskiptaland, verið lítið sem ekkert inn- og útstreymi fjárfestinga. „Á þeim vettvangi var Ísland eyland," segir í Vísbendingu. Samanburður úr talnasafni OECD sýnir hins vegar að ný öld hafi táknað nýja tíma þar sem inn- og útstreymi fjárfestinga tók stökkbreytingum.Innflæði beinna erlendra fjárfestinga nam í fyrra 24 prósentum af vergri landsframleiðslu og útflæði 47 prósentum, sem er sagt mun hærra hlutfall en hjá þeim þjóðum sem við berum okkur saman við. „Með öðrum orðum, Ísland er ekkert eyland lengur."Nýja nafngift, takkOMX Iceland 15, úrvalsvísitala Kauphallar Íslands sem áður hét ICEX-15, ber ekki lengur nafn með rentu í kjölfar afskráningar Actavis, því einungis eru þrettán félög eftir í vísitölunni. Actavis er annað félagið sem hverfur úr vísitölunni á árinu, en áður höfðu 365 Miðlar horfið á braut eftir að ljóst varð að félagið uppfyllti ekki lengur skilyrði til að teljast hluti af vísitölunni. Þá er einungis tímaspursmál hvenær yfirtöku Baugs á Mosaic Fashions lýkur, og því ljóst að brátt verða einungis tólf félög eftir í vísitölunni. Af því tilefni er spurt hvort ekki þurfi að huga að nýrri nafngift á vísitöluna? Á gráa svæðinu Bankahólfið Markaðir Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira
Samkeppniseftirlitið hefur flutt starfsemi sína um set í höfuðborginni, frá Rauðarárstíg 10 þar sem stofnunin hefur verið til húsa frá stofnun fyrir tveimur árum yfir í nýjar skrifstofur á annari hæð í glæsilegu skrifstofuhúsnæði við Borgartún 26. Eftirlitið hóf starfsemi sína á Rauðarárstígnum í húsnæði sem Samkeppnisstofnun og Verðlagsstofnun höfðu áður til umráða. Húsnæðið þótti óhentugt og var því ákveðið að finna stofnuninni nýjan stað og hlýtur að vera vel við hæfi að sá staður sé á „Wall Street" Íslands, fjármálahverfinu í Borgartúni. Svo er líka blússandi samkeppni um húsnæði á þessum slóðum.Landið er ei lengur eylandÍ nýjasta hefti Vísbendingar er fjallað um þróun alþjóðaviðskipta hér á landi. Hann bendir á að á tuttugustu öldinni hafi, þótt landið væri alþjóðlegt viðskiptaland, verið lítið sem ekkert inn- og útstreymi fjárfestinga. „Á þeim vettvangi var Ísland eyland," segir í Vísbendingu. Samanburður úr talnasafni OECD sýnir hins vegar að ný öld hafi táknað nýja tíma þar sem inn- og útstreymi fjárfestinga tók stökkbreytingum.Innflæði beinna erlendra fjárfestinga nam í fyrra 24 prósentum af vergri landsframleiðslu og útflæði 47 prósentum, sem er sagt mun hærra hlutfall en hjá þeim þjóðum sem við berum okkur saman við. „Með öðrum orðum, Ísland er ekkert eyland lengur."Nýja nafngift, takkOMX Iceland 15, úrvalsvísitala Kauphallar Íslands sem áður hét ICEX-15, ber ekki lengur nafn með rentu í kjölfar afskráningar Actavis, því einungis eru þrettán félög eftir í vísitölunni. Actavis er annað félagið sem hverfur úr vísitölunni á árinu, en áður höfðu 365 Miðlar horfið á braut eftir að ljóst varð að félagið uppfyllti ekki lengur skilyrði til að teljast hluti af vísitölunni. Þá er einungis tímaspursmál hvenær yfirtöku Baugs á Mosaic Fashions lýkur, og því ljóst að brátt verða einungis tólf félög eftir í vísitölunni. Af því tilefni er spurt hvort ekki þurfi að huga að nýrri nafngift á vísitöluna?
Á gráa svæðinu Bankahólfið Markaðir Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira