Airbus frestar tilkynningu um hagræðingu 19. febrúar 2007 12:57 Risaþota frá Airbus. Evrópsku flugvélasmiðirnir hjá Airbus hafa ákveðið að fresta því að tilkynna um fyrirhuguð hagræðingaráform hjá fyrirtækinu. Ástæðan er sú að ekki hafa náðst sættir við dótturfélög Airbus víðs vegar í Evrópu. Óttast er að tugþúsund starfsmenn fyrirtækisins missi vinnuna hjá Airbus. Tafir á framleiðslu A380 risaþotu fyrirtækisins hafa orðið þess valdandi að afhending á þotunum hefur dregist um tvö ár. Afleiðingarnar hafa meðal annars orðið til þess að nokkur fyrirtæki hafa dregið pantanir sínar til baka auk þess sem hrykkt hefur í stoðum EADS, móðurfélagi Airbus. Stjórn EADS segir að herða þurfin sultarólina vegna þessa en með hagræðingu í rekstri Airbus er horft til þess að takist að spara fimm milljarða evrur, jafnvirði 438,25 milljarða íslenskra króna, á næstu þremur árum. Þá er horft til þess að aðgerðirnar vegi upp tap og kostnað EADS vegna tafa á framleiðslunni. Breska ríkisútvarpið segir fjölmiðla gera ráð fyrir að allt frá 12.000 til 57.000 manns muni verða sagt upp í hagræðingarskyni. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Viðskipti erlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Viðskipti innlent Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Viðskipti innlent Björn Brynjúlfur selur Moodup Viðskipti innlent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Evrópsku flugvélasmiðirnir hjá Airbus hafa ákveðið að fresta því að tilkynna um fyrirhuguð hagræðingaráform hjá fyrirtækinu. Ástæðan er sú að ekki hafa náðst sættir við dótturfélög Airbus víðs vegar í Evrópu. Óttast er að tugþúsund starfsmenn fyrirtækisins missi vinnuna hjá Airbus. Tafir á framleiðslu A380 risaþotu fyrirtækisins hafa orðið þess valdandi að afhending á þotunum hefur dregist um tvö ár. Afleiðingarnar hafa meðal annars orðið til þess að nokkur fyrirtæki hafa dregið pantanir sínar til baka auk þess sem hrykkt hefur í stoðum EADS, móðurfélagi Airbus. Stjórn EADS segir að herða þurfin sultarólina vegna þessa en með hagræðingu í rekstri Airbus er horft til þess að takist að spara fimm milljarða evrur, jafnvirði 438,25 milljarða íslenskra króna, á næstu þremur árum. Þá er horft til þess að aðgerðirnar vegi upp tap og kostnað EADS vegna tafa á framleiðslunni. Breska ríkisútvarpið segir fjölmiðla gera ráð fyrir að allt frá 12.000 til 57.000 manns muni verða sagt upp í hagræðingarskyni.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Viðskipti erlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Viðskipti innlent Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Viðskipti innlent Björn Brynjúlfur selur Moodup Viðskipti innlent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira